43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2025 07:27 Fólk safnast saman úti á götu í Bangkok. AP/Chutima Lalit Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð. Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira
Upptök skjálftans voru um sextán kílómetrum norðvestur af borginni Sagaing, nærri borginni Mandalay, á um tíu kílómetra dýpi. Skjálftinn fannst vel á Taílandi og í Kína. Honum fylgdi 6,4 stiga eftirskjálfti. 43 byggingaverkamanna sem voru að störfum við 30 hæða byggingu í Bangkok er saknað. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héruðunum Sagaing, Mandalay, Magway, Bago, Easter Shan og Naypyidaw í Mjanmar. NEW VIDEO: Skyscraper under construction collapses as massive earthquake hits Bangkok. No word on casualties pic.twitter.com/QhoLEEnd7b— BNO News (@BNONews) March 28, 2025 Blaðamaður AFP í höfuðborginni Naypidaw, sem er í um 100 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans, sagði vegi hafa gefið sig og þá hefði hrunið úr loftinu. Skemmdir urðu á hofi í Naypyitaw.AP/Aung Shine Oo Myndir og myndskeið sýna fólk rýma byggingar í Bangkok og safnast saman úti á götu. Þá sjást byggingar hrynja og vatn sullast upp úr sundlaugum. Massive 7.7 earthquake strikes Myanmar — Bangkok shaken hard.▪️ Water spills from rooftop pools in high-rises▪️ Buildings sway, people flee▪️ Evacuation declared across the cityLocals report a high-rise under construction may have collapsed — official confirmation still… pic.twitter.com/UII9JXNPPm— NEXTA (@nexta_tv) March 28, 2025 Engar fregnir hafa borist af mannfalli enn sem komið er en eins og fyrr segir er 43 saknað. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Fréttin hefur verið uppfærð.
Mjanmar Taíland Kína Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira