Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Bjarki Sigurðsson skrifar 25. mars 2025 10:31 Steinar Smári Hrólfsson er mjög flinkur með geislasverðið. Vísir/Stefán Áhugamenn um bardaga með geislasverðum hittast einu sinni í viku og æfa sig. Forsprakki hópsins segir eitt markmiðanna vera að leyfa fólki að hafa gaman án þess að verið sé að dæma það. Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni. Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Í tæp tvö ár hefur hópur áhugafólks um geislasverðabardaga hist einu sinni í viku og æft sig saman. Steinar Smári Hrólfsson er forsprakki hópsins og lýsir sportinu sem miklu meiri dans en bardagaíþrótt. Allir þurfa að vera meðvitaðir um kóreógrafíuna. „Mér finnst svo heillandi að geta sagt sögu í gegnum baráttu. Þannig ég er að læra og kenna svokallað „rule of cool“ svo fólk vilji horfa á þetta og dýpri hugsun í því að segja sögu í gegnum bardaga,“ segir Steinar. Steinar og félagar leggja mikinn metnað í sportið og hann heldur úti vinsælum samfélagsmiðlasíðum þar sem hann birtir myndbönd af afrakstri æfinganna. Hópnum hefur meðal annars verið boðið erlendis til að sýna listir sínar. „Við erum líka að þessu til að brjóta niður nördafóbíuna sem margir eru með á Íslandi. Ef þú vilt koma, þá kemur þú. Færð að slást með geislasverðum án þess að nokkur sé að dæma þig fyrir það. Við erum bara hér til að hafa gaman,“ segir Steinar. View this post on Instagram A post shared by Stoney (@that_jedi_in_iceland) Fréttamaður spreytti sig í geislasverðabardaga og eftir smá bras og stífar æfingar var hann orðinn ansi lunkinn. Hægt er að sjá afraksturinn í klippunni ofar í fréttinni.
Star Wars Skylmingar Dans Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira