Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 13:51 Karl Gústaf Svíakonungur hefur mögulega komið af stað óvæntri tískubylgju. EPA Stúlkunafnið Inse hefur til þessa verið óþekkt í sænskri mannanafnasögu. Tvö nýfædd stúlkubörn hafa hins vegar fengið nafnið á síðustu vikum og er það rakið til mismæla Karls Gústafs Svíakonungs. Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Athygli vakti í síðasta mánuði þegar konungurinn, allt í samræmi við hefð og venjur, kallaði saman forsætisráðherra landsins og fleiri fyrirmenni, auk fulltrúa fjölmiðla, til að greina frá því að nýr erfingi hefði fæðst inn í sænsku konungsfjölskylduna. Karl Filippus og Sofía prinsessa höfðu þá eignast sitt fjórða barn. Karl Gústaf konungur mismælti sig hins vegar og sagði að stúlkan hefði fengið nafnið Inse Marie Lilian Silvia. Nokkur ringulreið skapaðist þá, enda var nafnið Inse áður óþekkt. Síðar kom í ljóst að konungurinn hefði mismælt sig og nafn stúlkunnar Ines. SVT segir frá því í dag að eftir atvikið hafa tvö nýfædd stúlkubörn verið skráð „Inse“ í opinberum skrám. Þar segir að önnur þeirra hafi fæðst 2024 og fengið nafn sitt skráð 11. mars á þessu ári, fáeinum vikum eftir mismæli konungs. Hitt stúlkubarnið fæddist í ár og fékk nafnið skráð 20. mars samkvæmt göngum frá sænsku skattayfirvöldum.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Mannanöfn Kóngafólk Svíþjóð Tengdar fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42 Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Konungurinn miður sín eftir mismælin Karl Gústaf Svíakonungur er miður sín eftir að hann mismælti sig þar sem hann tilkynnti um nafn nýjasta barnabarns síns og prinsessu Svíþjóðar. 10. febrúar 2025 12:42
Sænska prinsessan komin með nafn Nýfædd dóttir sænsku prinsessunnar Sofiu og Karls Filippusar Svíaprins hefur fengið nafnið Ines Silvia Marie Lilian. 10. febrúar 2025 10:22