Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2025 11:15 Öllum var gefinn kostur á að mæta með skóflu á viðburðinn. Borgarbyggð Fyrsta skóflustungan að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi var tekin í gær. Áætlað er að húsið verði tekið í notkun haustið 2026. Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð Borgarbyggð Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarbyggð segir að ríflega tvö hundrið börn og fullorðnir hafi mætt á staðinn og fengið að leggja sitt af mörkum við upphaf framkvæmda. Var þannig öllum boðið að mæta með skóflur og taka skóflustungu. „Mikil gleði var meðal barnanna sem lengi hafa beðið eftir bættri íþróttaaðstöðu og var gaman að sjá þau taka skóflustungur að húsi sem þau munu sjálf nýta til æfinga í framtíðinni. Um er að ræða hálft hús, fjölnota íþróttahús sem verður einangrað og upphitað, og mun að vonum verða mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í Borgarbyggð. Mynd af húsinu eins og það á að líta út.Borgarbyggð Auk barnanna voru ýmsir góðir gestir viðstaddir, þar á meðal gamlar íþróttakempur og fulltrúar KSÍ og UMFÍ, til að heiðra viðburðinn með nærveru sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdarstjóri KSÍ, kom færandi hendi og gaf knattspyrnunni fullan kassa af fótboltum í tilefni dagsins. Umræða um byggingu fjölnota íþróttahúss hefur staðið yfir lengi og hafa íbúar sveitarfélagsins kallað eftir uppbyggingu á íþróttamannvirkjum,“ segir í tilkynningunni. Borgarbyggð Borgarbyggð
Borgarbyggð Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira