Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2025 14:17 Chris Wood fagnar fyrsta marki sínu gegn Fídjí. afp/Grant Down Markahrókurinn Chris Wood fékk gult spjald fyrir nokkuð sérstakar sakir í leik Nýja-Sjálands og Fídjí í undankeppni HM 2026. Wood hefur verið í miklum ham með Nottingham Forest í vetur og er í hópi markahæstu manna ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hélt uppteknum hætti þegar Nýja-Sjáland tók á móti Fídjí í dag. Ný-Sjálendingar unnu leikinn, 7-0, og skoraði Wood þrjú markanna, öll með skalla. Eftir gott dagsverk var Wood tekinn af velli á 62. mínútu, skömmu eftir að hann skoraði sitt þriðja mark. Framherjinn stóri og stæðilegi brá sér þá upp í stúku og byrjaði að gefa eiginhandaráritanir. Dómari leiksins hafði engan húmor fyrir því og gaf Wood gula spjaldið. Chris Wood was booked for signing autographs during New Zealand's game against Fiji 🟨😅After scoring a hat-trick of headers, the Nottingham Forest striker was subbed off.He then headed into the crowd where he spent several minutes with fans - and received a yellow card for… pic.twitter.com/U5DHSp2mpo— Match of the Day (@BBCMOTD) March 21, 2025 Wood og félagar og í ný-sjálenska landsliðinu mæta Nýju-Kaledóníu á mánudaginn. Með sigri tryggir Nýja-Sjáland sér sæti á HM á næsta ári. Wood er langmarkahæstur í sögu ný-sjálenska landsliðsins með 44 mörk í 81 leik. Hann hefur spilað með landsliðinu síðan 2009 og lék með því síðast þegar það komst á HM, í Suður-Afríku fyrir fimmtán árum. Hinn 33 ára Wood hefur skorað átján mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Forest er í 3. sæti hennar. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira
Wood hefur verið í miklum ham með Nottingham Forest í vetur og er í hópi markahæstu manna ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hélt uppteknum hætti þegar Nýja-Sjáland tók á móti Fídjí í dag. Ný-Sjálendingar unnu leikinn, 7-0, og skoraði Wood þrjú markanna, öll með skalla. Eftir gott dagsverk var Wood tekinn af velli á 62. mínútu, skömmu eftir að hann skoraði sitt þriðja mark. Framherjinn stóri og stæðilegi brá sér þá upp í stúku og byrjaði að gefa eiginhandaráritanir. Dómari leiksins hafði engan húmor fyrir því og gaf Wood gula spjaldið. Chris Wood was booked for signing autographs during New Zealand's game against Fiji 🟨😅After scoring a hat-trick of headers, the Nottingham Forest striker was subbed off.He then headed into the crowd where he spent several minutes with fans - and received a yellow card for… pic.twitter.com/U5DHSp2mpo— Match of the Day (@BBCMOTD) March 21, 2025 Wood og félagar og í ný-sjálenska landsliðinu mæta Nýju-Kaledóníu á mánudaginn. Með sigri tryggir Nýja-Sjáland sér sæti á HM á næsta ári. Wood er langmarkahæstur í sögu ný-sjálenska landsliðsins með 44 mörk í 81 leik. Hann hefur spilað með landsliðinu síðan 2009 og lék með því síðast þegar það komst á HM, í Suður-Afríku fyrir fimmtán árum. Hinn 33 ára Wood hefur skorað átján mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Forest er í 3. sæti hennar.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira