Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Kjartan Kjartansson skrifar 20. mars 2025 08:50 Líkt og hinar norðurlandaþjóðirnar eru Íslendingar á meðal hamingjusömustu þjóða heims. Vísir/Vilhelm Mikill félagslegur stuðningur, frelsi og jöfnuðu er á meðal þess sem setja Íslendinga í þriðja sæti á alþjóðlegum lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Norðurlöndin raða sér í efstu sæti listans. Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki. Geðheilbrigði Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Skýrsla um hamingju í heiminum er gefin út árlega í samstarfi við stofnun Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Hún byggir á gögnum frá fleiri en 140 ríkjum. Finnar tróna á toppi listans, Danir eru í öðru sæti, Íslendingar í því þriðja og Svíar í fjórða. Norðmenn eru í sjöunda sæti á listanum, á eftir Hollendingum og Kostaríkamönnum. Íslendingar skora sérstaklega hátt í félagslegum stuðningi þar sem Ísland er efst á lista. Þeir eru svo í þriðja sæti hvað frelsi varðar og því fimmta yfir jöfnuð. Neðstu sæti listans skipa Simbabve, Malaví, Líbanon, Síerra Leone og Afganistan sem vermir botnsætið. Sjö af efstu tíu löndunum á listanum eru í Evrópu. Auk Kosta ríka eru einu ríkin utan Evrópu við topp listans Ísrael og Mexíkó. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að lífsánægja og traust hafi mun meiri áhrif á gildi og kosningahegðun fólks en hefðbundin hugmyndafræði eða stéttabarátta. Hnignun lífshamingju og samfélagslegs trausts skýri þannig að stórum hluta vaxandi pólitíska skautun í Evrópu og Bandaríkjunum. Óhamingjusamt fólk sem leitar í pólitískar öfgar er talið kjósa vinstrijaðarflokka ef það hefur tilhneigingu til þess að treysta öðrum en hægrijaðarflokka ef það vantreystir fólki.
Geðheilbrigði Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira