Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. mars 2025 09:02 Dagný Björt er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. „Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð. Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í tíunda skipti þann 3. apríl næstkomandi og fer fram í Gamla bíói. Keppendur eru tuttugu talsins og eru á aldrinum 18 til 37 ára. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu þann 3. apríl á Vísi og Stöð 2 Vísi. Fullt nafn? Dagný Björt Axelsdóttir. Aldur? 18 ára. Starf? Þjálfari hjá Gerplu, sölukona hjá Air og liðveisla. Menntun? Útskrifast af íþróttabraut fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir sumar. Arnór Trausti Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér í þremur orðum? Jákvæð, hress og skipulögð. Hvað kæmi fólki mest á óvart að vita um þig? Var í landsliðinu í áhaldafimleikum. Hver er fyrirmynd þín í lífinu? Mamma mín. Hvað hefur mótað þig mest? Áhaldafimleikar. Hver er mesta áskorunin sem þú hefur þurft að takast á við, og hvernig komstu þér í gegnum hana?Að skipta út áhaldafimleikum og færa mig yfir í hópfimleika sem er algjörlega sitthvor íþróttin. Þetta var eina af stærstu breytingum í mínu lífi og fannst mér þær mjög erfiðar. Ég komst í gegnum þetta með því að vera jákvæð, setja mer markmið og vinna og standa með sjálfri mér. Hverju ertu stoltust af? Mínum fimleika feril Hver er þín mesta gæfa í lífinu? Litla systir mín sem er með downs heilkenni. Hvernig tekstu á við stress og álag? Ég er mjög vönn að vinna undir álagi og mín leið til þess að gera mitt besta reyni ég að skipuleggja mig eins mikið og ég get. Besta heilræði sem þú hefur fengið? „Ekki hugsa bara gera“ Þetta er það sem ég nota til þess að hvetja mig áfram í fimleikunum. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Renna á klofið á slá á móti. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileika? Ég kann að hekla. Hvað finnst þér heillandi í fari fólks? Kurteisi. En óheillandi? Veipa og taka í vörina. Hver er þinn helsti ótti? Eignast ekki börn. Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Flutt að heiman með eitt barn og í drauma vinnu. Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Nautakjöt og sushi. Hvaða lag tekur þú í karókí? Meaby eftir Sienna Spiro. Hver er frægasti einstaklingur sem þú hefur hitt? Melanie dos santos sem er fimleikakona. Hvort kýstu að skrifa skilaboð eða eiga samskipti við fólk í eigin persónu? Samskipti í persónu. Ef þú fengir tíu milljónir til umráða, hvað myndirðu gera við peningana? Kaupa mér íbúð. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Hversu mikið þetta ferli fer fyrir utan minn þæginda ramma. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ótrúlega margt eins og göngulag, kynna mig og hvernig maður ber sig. Hvaða samfélagslega málefni brennur þú fyrir? Réttindum fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Dagný B. (@022dagny) Hvaða kosti þarf Ungfrú Ísland að búa yfir? Fjölbreytileika. Af hverju sækist þú eftir því að vera næsta Ungfrú Ísland? Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram. Hvað greinir þig frá öðrum keppendum? Þetta er mjög erfið spurning en myndi segja að ég æfi fimleika. Hvert er stærsta vandamálið sem þín kynslóð stendur frammi fyrir? Og hvernig mætti leysa það? Ég myndi segja slæm samskipti á netinu sem hægt væri að leysa með fræðslu um afleiðingar slæmra samskipta. Hvað viltu segja við þá sem hafa neikvæða skoðun á fegurðarsamkeppnum? Ég myndi segja þeim að afla sér upplýsinga um fegurðasamkeppnir og segja að keppninn er alls ekki eins og hún var í gamla daga. Þetta snýst alls ekki bara um fegurð.
Ungfrú Ísland Downs-heilkenni Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Sjá meira