Ældi á hliðarlínunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 09:31 Tracy Morgan leið ekki vel á körfuboltaleik gærkvöldsins. Evan Agostini/Invision/AP) Bandaríski leikarinn Tracy Morgan veiktist skyndilega á hliðarlínunni þar sem hann fylgdist með leik New York Knicks og Miami í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi. Hann ældi og fékk auk þess blóðnasir. Leikaranum var komið til aðstoðar og honum rúllað í burtu í hjólastól. Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025 Hollywood Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ældi á hliðarlínunni Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Fleiri fréttir Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Sjá meira
Frá þessu greinir Page Six. Þar kemur fram að ekki hafi fengist svör frá talsmanni leikarans um það hvað hafi verið um að vera. Segir þar að leikarinn hafi rætt heilsufarsvandræði sín opinskátt undanfarin ár, hann hefur meðal annars þurft að kljást við sykursýki, undirgengist lifrarígræðslu áirð 2010 og auk þess lent í lífshættulegu bílslysi árið 2014. Í umfjöllun miðilsins segir að fresta hafi þurft körfuboltaleiknum um tíu mínútur vegna málsins. Á myndum sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum má sjá hvernig leikarinn ælir á gólfið á meðan áhyggjufullur vinur hans fylgist með. Þá segir vitni að hann hafi auk þess fengið blóðnasir og hafi í raun ekki getað staðið upp. Honum var komið til aðstoðar af bráðaliðum í Madison Square Garden höllinni og honum rúllað í burtu í hjólastól. Leikurinn fór að endingu 116-95 í vil heimamanna í Knicks. Morgan hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður liðsins en leikarinn er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt í grínþáttunum 30 Rock auk þess sem hann lék í Saturday Night Live um árabil. Tracy Morgan threw up on the court pic.twitter.com/GjwjLLELG7— logan bartlett (@loganbartlett) March 18, 2025
Hollywood Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ældi á hliðarlínunni Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Måns mættur á markaðinn Lífið Fleiri fréttir Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Sjá meira