Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2025 20:07 Julio Barbo reiðkennari frá Portúgal og Olil Amble, sem er ein af sýningahöldurunum sýningarinnar 22. mars í Horseday höllinni á Ingólfshvoli í Ölfusi. Stóðhesturinn Álfgrímur 14. vetra er með þeim. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til hjá hópi hestamanna, sem æfir sig nú á fullum krafti fyrir galasýningu á hestunum sínum og á sýningunni mun reiðkennari líka dansa við stóðhest og ljóðið Skúlaskeið eftir Grím Thomsen verður sett á svið með einum af hraðasta skeiðhesti landsins. Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna Hestar Landbúnaður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira
Það eru stífar æfingar hér reiðhöllinni á Syðri Gegnishólum í Flóa hjá knöpum og hestum alla daga fram að sýningunni um næstu helgi en sýningin fer fram í Horseday höllinni á Ingólfshvoli laugardaginn 22. mars. Sýnikennsla verður yfir daginn og galasýning um kvöldið. Reiðkennari frá Portúgal er mættur til landsins til að kenna knöpum og hestum allt varðandi skrautreið en það er Julio Barbo frá Portúgal. Olil Amble og Bergur Jónsson hjá Gangmyllunni í Syðri – Gegnishólum sjá um allt í kringum sýninguna með góðu fólki í kringum sig. „Já við verðum með munsturreið þar og við erum reyndar með mörg fleiri æfð atriði og bara stóra sýningu. Kennslusýningu yfir daginn þar sem við erum að reyna að sýna fram á góðar og skemmtilegar þjálfunaraðferðir og um kvöldið verðum við með sýningu þar sem margir af okkar helstu knöpum koma fram og sýna hesta sína. Og við verðum með leikin atriði, við erum til dæmis að setja upp Skúlaskeið,” segir Olil. Reiðfötin mátuð en hér eru þær frá vinstri, Berglind Magnúsdóttir, klæðskerameistari, Elín Holst knapi, Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður, Olil Amble knapi og Rúna Einarsdóttir, sem er sérlegur aðstoðarmaður hópsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson En það er ekki nóg að sitja hestinn og stýra honum, nei útlit knapans þarf að vera flott og því hafa verið saumaðir sérstakir jakkar með klút og merki eins og reiðfatnaður var um 1940. Og þú hátt heiðurinn af þessu Helga eða hvað? „Ég var eitthvað að koma að þessu Þetta hefur verið mjög, mjög skemmtilegt verkefni, “ segir Helga I. Stefánsdóttir, búningahönnuður. Bergur Jónsson í mátun hjá þeim Helgu og Berglindi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og eitt af atriðum sýningarinnar snýst um Julio og hvernig hann dansar hálfpartinn við stóðhestinn Álfgrím frá Syðri Gegnishólum í taumhringsvinnu. Það atriði mun væntanlega vekja mikla athygli. Svo var Álfgrímur orðin svangur og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga. Álfgrímur var orðin svo svangur á einni æfingunni og vildi komast í veitingarnar með knöpunum en það gekk ekki, hann þyrfti að láta heytugguna sína duga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér geta áhugasamir keypt miða á sýninguna
Hestar Landbúnaður Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Sjá meira