Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 15:30 Frá leik hjá Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta í vetur. Vísir/Diego Jóhanna Jakobsdóttir, formaður Körfuknattleiksdeildar Aþenu, átti endurkomu á KKÍ þingið í dag og var vel tekið. Tillaga Aþenu um að fjölga liðum í Bónus deild kvenna var fyrst hafnað af þinginu fyrr í dag þar sem að hún kom of seint. Þá þurfti hún að fá 67 prósent atkvæða frá þinginu til að vera tekin fyrir en fékk aðeins 64 prósent. Fulltrúar Aþenu voru ósáttir með þetta og yfirgáfu þingið. Þau fundu hins vegar smugu á reglunum og mættu aftur á þingið. Aþena lagði í staðinn fyrir breytingartillögu á tillögu um fjölgun leikja í Bónus deild karla. Breytingartillaga Aþenu hljómaði þannig að það verði sama fyrirkomulag hjá bæði körlum og konum sem þýddi um leið að Bónus deild kvenna yrði að tólf liða deild. Jóhanna sagði að Bónus deild kvenna hafi verið mjög jöfn og spennandi í vetur sem og að tvö efstu liðin í 1. deild kvenna, Ármann og KR, hafi verið yfirburðarlið í deildinni en önnur lið hafi verið langt á eftir. Umræða fór því fram um þessa tillögu og margir þingfulltrúar fögnuðu. Það er betra að ræða málið en að kjósa að gera það ekki, eins og þingið ákvað fyrst. KKÍ Bónus-deild kvenna Bónus-deild karla Tengdar fréttir Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. 15. mars 2025 12:40 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Tillaga Aþenu um að fjölga liðum í Bónus deild kvenna var fyrst hafnað af þinginu fyrr í dag þar sem að hún kom of seint. Þá þurfti hún að fá 67 prósent atkvæða frá þinginu til að vera tekin fyrir en fékk aðeins 64 prósent. Fulltrúar Aþenu voru ósáttir með þetta og yfirgáfu þingið. Þau fundu hins vegar smugu á reglunum og mættu aftur á þingið. Aþena lagði í staðinn fyrir breytingartillögu á tillögu um fjölgun leikja í Bónus deild karla. Breytingartillaga Aþenu hljómaði þannig að það verði sama fyrirkomulag hjá bæði körlum og konum sem þýddi um leið að Bónus deild kvenna yrði að tólf liða deild. Jóhanna sagði að Bónus deild kvenna hafi verið mjög jöfn og spennandi í vetur sem og að tvö efstu liðin í 1. deild kvenna, Ármann og KR, hafi verið yfirburðarlið í deildinni en önnur lið hafi verið langt á eftir. Umræða fór því fram um þessa tillögu og margir þingfulltrúar fögnuðu. Það er betra að ræða málið en að kjósa að gera það ekki, eins og þingið ákvað fyrst.
KKÍ Bónus-deild kvenna Bónus-deild karla Tengdar fréttir Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. 15. mars 2025 12:40 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Fulltrúar Aþenu á Körfuknattleiksþinginu vildu fá að bæta við tillögu á KKÍ þinginu eftir að frestur til þess var runninn út. Þingið kaus því um hvort ætti að taka hana tillöguna fyrir á þinginu en það var fellt. 15. mars 2025 12:40