Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson er á leiðinni til Síberíu í Rússlandi í næsta mánuði. @thorbjornsson Íslenski aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson verður meðal keppenda í aflraunakeppni í Síberíu í Rússlandi. Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport) Aflraunir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Keppnin heitir Siberian PRO og fer fram í Krasnoyarsk í Síberíu frá 19. til 20. apríl næstkomandi. Krasnoyarsk er í suðurhluta Síberíu ekki langt frá landamærum Rússlands og Mongólíu. Hafþór Júlíus er einn af sjö erlendum keppendum á mótinu en hinir koma frá Póllandi, Kanada, Bretlandi, Svíþjóð, Ástralíu og Íran. Auk þess taka fjórir heimamenn þátt í keppninni. Greinarnar verða dæmigerðar keppnisgreinar í aflaunakeppnum. Þarna verður réttstöðulyfta, sandpokakast, keppni með stighækkandi handlóðum, axlarpressa, fjölþraut og steinaburður. Hafþór Júlíus tók nýverið þátt í Arnold Strongman Classic aflaunakeppninni þar sem hann varð í þriðji á eftir Mitchell Hooper frá Kanada og Lucas Hatton frá Bandaríkjunum. Þeir eru hvorugir með á mótinu í Síberíu. Hafþór Júlíus hefur talað um það að setja nýtt heimsmet í réttstöðulyftu og það verður fróðlegt að sjá hvort hann ógni því eitthvað á þessu móti. Heimsmetið er 501 kíló og í eigu Hafþórs. View this post on Instagram A post shared by Matt Rhodes (@mattrhodessport)
Aflraunir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu