Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2025 16:17 Guðbjörg Norðfjörð er fráfarandi formaður KKÍ. Hún stýrði stjórnarfundi á þriðjudag þar sem gestir sögðu stjórninni frá ósæmilegri hegðun í þeirra garð. vísir/Egill Í aðdraganda Körfuknattleiksþings sem fram fer á morgun komu gestir á fund stjórnar KKÍ og greindu frá ósæmilegri hegðun í þeirra garð af hálfu einstaklings innan íþróttahreyfingarinnar. Þetta kemur fram í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem fram fór á þriðjudaginn. Þar segir að málefni fundarins sé trúnaðarmál og að gestirnir sem ræddu við stjórnina hafi óskað eftir nafnleynd. Í fundargerðinni segir: Gestir greindu frá ósæmilegri hegðun í þeirra garð af hálfu einstaklings innan íþróttahreyfingarinnar. Stjórn fjallaði um málið sem trúnaðarmál. Embættismönnum stjórnar falið að fylgja málum eftir í samræmi við umræður á fundinum. Vísir bar málið undir Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur sem á morgun lætur af störfum sem formaður KKÍ, þegar kosið verður á milli Kjartans Freys Ásmundssonar og Kristins Albertssonar um stöðu nýs formanns. Guðbjörg, sem stýrði fundinum á þriðjudag, segist í raun engu geta bætt við það sem fram komi í fundargerðinni. „Það voru bara nokkrir aðilar sem komu á fund okkar í stjórninni og lýstu ósæmilegri hegðun af hendi einstaklings. Þessir einstaklingar báðu fyrir trúnaði. Embættismenn stjórnar hafa svo verið settir í þetta mál til að vinna það,“ sagði Guðbjörg. Ljóst er að málið tengist þingi morgundagsins. „Ástæðan fyrir því að við fáum þetta inn á borð til okkar er körfuknattleiksþingið,“ sagði Guðbjörg en kvaðst því miður ekki geta tjáð sig frekar um málið. KKÍ Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð frá stjórnarfundi KKÍ sem fram fór á þriðjudaginn. Þar segir að málefni fundarins sé trúnaðarmál og að gestirnir sem ræddu við stjórnina hafi óskað eftir nafnleynd. Í fundargerðinni segir: Gestir greindu frá ósæmilegri hegðun í þeirra garð af hálfu einstaklings innan íþróttahreyfingarinnar. Stjórn fjallaði um málið sem trúnaðarmál. Embættismönnum stjórnar falið að fylgja málum eftir í samræmi við umræður á fundinum. Vísir bar málið undir Guðbjörgu Norðfjörð Elíasdóttur sem á morgun lætur af störfum sem formaður KKÍ, þegar kosið verður á milli Kjartans Freys Ásmundssonar og Kristins Albertssonar um stöðu nýs formanns. Guðbjörg, sem stýrði fundinum á þriðjudag, segist í raun engu geta bætt við það sem fram komi í fundargerðinni. „Það voru bara nokkrir aðilar sem komu á fund okkar í stjórninni og lýstu ósæmilegri hegðun af hendi einstaklings. Þessir einstaklingar báðu fyrir trúnaði. Embættismenn stjórnar hafa svo verið settir í þetta mál til að vinna það,“ sagði Guðbjörg. Ljóst er að málið tengist þingi morgundagsins. „Ástæðan fyrir því að við fáum þetta inn á borð til okkar er körfuknattleiksþingið,“ sagði Guðbjörg en kvaðst því miður ekki geta tjáð sig frekar um málið.
KKÍ Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Sjá meira