„Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. mars 2025 10:30 Guðrún hefur verið lögreglukona í tæplega þrjátíu ár. Guðrún Jack hefur verið lögreglukona á Íslandi í tæp fjörutíu ár. Hún hefur upplifað ýmislegt á ferlinum eins og þegar hún kom að vini sínum látnum. „Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
„Ég var á vakt í umferðadeildinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við erum send á vettvang á Kjalarnesinu. Ég er fyrst á vettvang og mig minnir að þarna hafi jepplingur og rúta lent saman. Ég gerði mér strax grein fyrir því að þarna var á ferðinni vinur minn, vinnufélagi og skólabróðir,“ segir Guðrún í Íslandi í dag á Stöð 2. Og hún heldur áfram. „Það kemur maður að mér og stoppar mig í rauninni af, að þarna væri maður sem ég þekkti. Síðan köllum við eftir aðstoð og sjúkrabílinn kom, og slökkviliðið. Það þekktu hann margir og ég man þegar ég bjó um hann, við ásamt slökkviliðinu settum hann í poka á grasinu fyrir utan rútuna og ég kvaddi hann þar.“ Hún segir að annar maður hafi látist í rútunni og hinn hafi sofnað undir stýri og í kjölfarið lent í árekstrinum. „Ég frétti það að maðurinn sem ég þekkti hefði verið að vinna í einhvern sólarhring fyrir vestan og þurft síðan í kjölfarið að komast í bæinn,“ segir Guðrún en sú ákvörðun átti eftir að vera afdrifarík. Hún segir að erfitt sé að lýsa þeim tilfinningum þegar maður kemur að vini sínum látnum í svona aðstæðum. „Mig minnir að ég hafi tekið hann út úr bílnum. Ég man eftir að ég hugsaði, af hverju gast þú ekki hvílt þig eða eitthvað svoleiðis. Ég man eftir því að ég var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann. Ég talaði eitthvað lítilsháttar við hann. Þetta var svo mikill óþarfi og gríðarlega ósanngjarnt og hefði ekki þurft að gerast,“ segir Guðrún en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Umferðaröryggi Lögreglan Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira