Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 07:33 Það eru líkur á því að Mohamed Salah komist alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor sem gæti þá verið hans síðasti leikur með félaginu. AFP/Darren Staples Í kvöld og annað kvöld kemur í ljós hvaða átta lið komast í gegnum sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það er spenna á flestum stöðum nema kannski hjá enska liðinu Arsenal og þýska liðinu Bayern München sem eru bæði í frábærum málum. Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Sjá meira
Fyrir þessa leiki hafa tölfræðingar verið að leikja sér að reikna út líklegustu úrslitaleikina. Það er búið að draga um alla leikana fram að úrslitaleiknum og liðin vita því hvaða bíður þeirra strax eftir leik. Tölfræðisíðan Football Meets Data reiknaði síðan út líklegustu úrslitaleikina og þar kom í ljós að Liverpool er í þremur líklegustu úrslitaleikjunum. Eins og staðan var 9. mars, fyrir þessa seinni leiki í sextán liða úrslitunum, þá er líklegasti úrslitaleikurinn á milli enska liðsins Liverpool og ítalska liðsins Internazionale. Úrslitaleikur á milli Liverpool og Barcelona er næst líklegastur en á þessum tveimur munar bara 0,8 prósentum. Þriðji líklegasti úrslitaleikurinn er síðan á milli Liverpool og Bayern München. Líklegasti úrslitaleikurinn án þátttöku Liverpool er síðan leikur á milli Internazionale og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá þessa líklegustu úrslitaleiki í Meistaradeild Evrópu í vor. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Sjá meira