Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 09:31 Sveindís Jane Jónsdóttir og félagar í íslenska landsliðinu vann Þýskaland í undankeppni EM 2025. Getty/Hulda Margrét Það er mikill áhugi á því að halda Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta árið 2029 sem sýnir og sannar enn frekar sókn kvennafótboltans. Næsta Evrópumót fer fram í Sviss í sumar og þar verður íslenska kvennalandsliðið meðal þátttökuliða. Íslenska liðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð. Nú fer líka að koma að því að velja næstu gestgjafa á EM eftir fjögur ár þar sem íslensku stelpurnar verða vonandi með líka. Ítalía, Pólland og Portúgal hafa tilkynnt um áhuga sinn að halda EM 2029 en Þýskaland mun einnig sækja um mótið. ESPN segir frá. Þjóðverjar hafa einnig sett sér metnaðarfullt markmið. Þeir vilja verða þeir fyrstu til að græða pening á kvennamóti. Samkvæmt framboði þeirra hefur engum tekist það hingað til að græða pening á því að halda stórmót í kvennafótbolta. Þjóðverjar ætla að nota mótið til að auka þáttöku kvenna í fótbolta út um alla álfuna, auka sýnileika íþróttarinnar og auðvelda öllum að vera með. Þýskaland hélt EM kvenna 1989 og 2001 en það voru minni móti. Aðeins fjögur lið tóku í lokaúrslitunum 1989 en þau voru orðin átta árið 2001. Þjóðverjar héldu einnig HM kvenna 2011. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) EM 2025 í Sviss Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Næsta Evrópumót fer fram í Sviss í sumar og þar verður íslenska kvennalandsliðið meðal þátttökuliða. Íslenska liðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð. Nú fer líka að koma að því að velja næstu gestgjafa á EM eftir fjögur ár þar sem íslensku stelpurnar verða vonandi með líka. Ítalía, Pólland og Portúgal hafa tilkynnt um áhuga sinn að halda EM 2029 en Þýskaland mun einnig sækja um mótið. ESPN segir frá. Þjóðverjar hafa einnig sett sér metnaðarfullt markmið. Þeir vilja verða þeir fyrstu til að græða pening á kvennamóti. Samkvæmt framboði þeirra hefur engum tekist það hingað til að græða pening á því að halda stórmót í kvennafótbolta. Þjóðverjar ætla að nota mótið til að auka þáttöku kvenna í fótbolta út um alla álfuna, auka sýnileika íþróttarinnar og auðvelda öllum að vera með. Þýskaland hélt EM kvenna 1989 og 2001 en það voru minni móti. Aðeins fjögur lið tóku í lokaúrslitunum 1989 en þau voru orðin átta árið 2001. Þjóðverjar héldu einnig HM kvenna 2011. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira