Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 17:10 Jose Manuel López fagnar þegar Selfyssingar tryggðu sér sigur í bikarkeppni neðri deilda á Laugardalsvellinum síðasta haust. @selfossfotbolti Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. Spænski miðvörðurinn, kom eins og stormsveipur inn í lið Selfoss fyrir síðasta tímabili, en hann verður ekki með liðinu í sumar vegna persónulegra aðstæðna. „Jose átti gott tímabil, lék 27 leiki fyrir félagið og skoraði tvö mörk. Hann aðlagaðist samfélaginu á Selfossi vel og var mikilvægur hlekkur innan sem utan vallar,“ segir í frétt á miðlum Selfyssinga. Selfyssingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni með því að vinna 2. deildina með átta stiga mun. Á miðlum Selfyssinga má einnig finna stutt viðtal við leikmanninn sjálfan en Jose segist kveðja Selfoss með söknuði. „Það er synd að kveðja á þennan hátt. Vegna persónulegra aðstæðna þarf ég að kveðja Selfoss. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa tilheyrt þessari frábæru fjölskyldu sem sem samfélagið á Selfossi er og klúbburinn sjálfur,“ sagði Jose. „Ég vil þakka ykkur fyrir allar fallegu stundirnar sem við höfum átt saman, fyrir hjálpina sem þið hafið sýnt mér og fyrir árangurinn sem við náðum saman. Allt mun þetta lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði Jose. „Selfoss mun alltaf eiga dýrmætan stað í hjarta mér. Ég mun halda áfram að styðja Selfoss. Takk fyrir mig og Áfram Selfoss,“ sagði Jose. Fyrsti leikur Selfyssinga er á móti Grindavík á heimavelli 2. maí næstkomandi eða eftir 53 daga. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira
Spænski miðvörðurinn, kom eins og stormsveipur inn í lið Selfoss fyrir síðasta tímabili, en hann verður ekki með liðinu í sumar vegna persónulegra aðstæðna. „Jose átti gott tímabil, lék 27 leiki fyrir félagið og skoraði tvö mörk. Hann aðlagaðist samfélaginu á Selfossi vel og var mikilvægur hlekkur innan sem utan vallar,“ segir í frétt á miðlum Selfyssinga. Selfyssingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni með því að vinna 2. deildina með átta stiga mun. Á miðlum Selfyssinga má einnig finna stutt viðtal við leikmanninn sjálfan en Jose segist kveðja Selfoss með söknuði. „Það er synd að kveðja á þennan hátt. Vegna persónulegra aðstæðna þarf ég að kveðja Selfoss. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa tilheyrt þessari frábæru fjölskyldu sem sem samfélagið á Selfossi er og klúbburinn sjálfur,“ sagði Jose. „Ég vil þakka ykkur fyrir allar fallegu stundirnar sem við höfum átt saman, fyrir hjálpina sem þið hafið sýnt mér og fyrir árangurinn sem við náðum saman. Allt mun þetta lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði Jose. „Selfoss mun alltaf eiga dýrmætan stað í hjarta mér. Ég mun halda áfram að styðja Selfoss. Takk fyrir mig og Áfram Selfoss,“ sagði Jose. Fyrsti leikur Selfyssinga er á móti Grindavík á heimavelli 2. maí næstkomandi eða eftir 53 daga. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti)
Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Sjá meira