Erlent

Eldur í olíuflutningaskipi eftir á­rekstur við flutninga­skip í Norður­sjó

Kjartan Kjartansson skrifar
Árekstur skipanna er sagður hafa átt sér stað undan ströndum Englands við borgina Hull. Myndin er úr höfninni í Hull.
Árekstur skipanna er sagður hafa átt sér stað undan ströndum Englands við borgina Hull. Myndin er úr höfninni í Hull. Vísir/Getty

Meiriháttar björgunaraðgerð er nú í gangi í Norðursjó undan ströndum austanverðs Englands eftir að olíuflutningaskip og fraktskipt rákust þar á. Eldur logar í báðum skipum og eru skipverjar sagðir hafa komið sér frá borði.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×