Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 12:32 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið einstaklega vel með Inter á tímabilinu. getty/Andrea Staccioli Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Þetta var þriðji leikur Inter og Roma á tímabilinu. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 5. október þar sem Cecilía átti stórleik. Inter sigraði svo Roma, 1-2, 12. janúar. Inter náði forystunni í leiknum í Róm í gær þegar Tessa Wullaert skoraði strax á 6. mínútu. Við tók stórsókn Roma. Rómverjar áttu hvert skotið á fætur öðru en Cecilía var heldur betur vandanum vaxin og varði oft vel. Alls átti Roma 29 skot í leiknum, þar af níu á markið. Heimakonur komu boltanum loks framhjá Cecilíu þegar Manuela Giugliano skoraði úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Lucia Di Guglielmo svo Roma stigin þrjú. Hún skoraði þá eftir að Cecilía varði skot frá Giugliano, þeirri sömu og skoraði fyrra mark Roma. Allt það helsta úr leiknum má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m_JYSpIB5vQ">watch on YouTube</a> Inter er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Juventus en á leik til góða. Nýbúið er að tvískipta deildinni. Sex efstu liðin mætast innbyrðis og sex neðstu. Inter hefur aðeins fengið á sig sextán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur, fæst allra. Cecilía hefur leikið sautján af nítján deildarleikjum Inter og fengið mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Cecilía kom til Inter fyrir tímabilið á láni frá Bayern München. Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira
Þetta var þriðji leikur Inter og Roma á tímabilinu. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 5. október þar sem Cecilía átti stórleik. Inter sigraði svo Roma, 1-2, 12. janúar. Inter náði forystunni í leiknum í Róm í gær þegar Tessa Wullaert skoraði strax á 6. mínútu. Við tók stórsókn Roma. Rómverjar áttu hvert skotið á fætur öðru en Cecilía var heldur betur vandanum vaxin og varði oft vel. Alls átti Roma 29 skot í leiknum, þar af níu á markið. Heimakonur komu boltanum loks framhjá Cecilíu þegar Manuela Giugliano skoraði úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Lucia Di Guglielmo svo Roma stigin þrjú. Hún skoraði þá eftir að Cecilía varði skot frá Giugliano, þeirri sömu og skoraði fyrra mark Roma. Allt það helsta úr leiknum má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m_JYSpIB5vQ">watch on YouTube</a> Inter er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Juventus en á leik til góða. Nýbúið er að tvískipta deildinni. Sex efstu liðin mætast innbyrðis og sex neðstu. Inter hefur aðeins fengið á sig sextán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur, fæst allra. Cecilía hefur leikið sautján af nítján deildarleikjum Inter og fengið mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Cecilía kom til Inter fyrir tímabilið á láni frá Bayern München.
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fleiri fréttir Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Sjá meira