Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. mars 2025 16:00 Pistasíur hafa verið vinsælar í eftirréttum undanfarið. Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið holla og dísæta pistasíumola sem eru fullkomnir til að gæða sér á þegar sykurlöngunin kallar. Pistasíur hafa verið afar vinsælar í eftirréttum og sælgæti undanfarið, eftir að hið vinsæla Dúbaí súkkulaði hreif íslenska sælkera. Pistasíumolar Botn 270 g ferskar döðlur 50 g pekanhnetur 50 g möndlur 50 g pistasíur 3 msk. hnetusmjör 2 msk. kókosmjöl 3 msk. bökunarkakó ½ tsk. salt 2 msk. vatn 2 tsk. vanilludropar Aðferð: Setjið allt í blandara/matvinnsluvél og vinnið saman þar til hægt er að móta kúlur úr blöndunni.Mótið litlar kúlur og þjappið niður í sílíkon konfektmót. Einnig má fletja út á bökunarpappír sé þess óskað og skera síðan niður í bita þegar búið er að setja toppinn á.Setjið súkkulaðitopp yfir og skreytið, setjið í frysti í um 30 mínútur og takið molana þá upp úr sílíkonforminu (skerið í bita).Geymist í kæli í nokkra daga eða frysti í nokkrar vikur. Súkkulaðitoppur 4 msk. brædd kókosolía 60 g bökunarkakó3 msk. hlynsýróp30 g saxaðar pekanhnetur3 msk. Til hamingju kókosmjöl Aðferð: Hrærið olíu, kakó og sýróp saman með gaffli og setjið síðan smá hjúp yfir hvern konfektmola , smyrjið yfir blönduna. Toppið með söxuðum pekanhnetum og kókosmjöli. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar) Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sjá meira
Pistasíumolar Botn 270 g ferskar döðlur 50 g pekanhnetur 50 g möndlur 50 g pistasíur 3 msk. hnetusmjör 2 msk. kókosmjöl 3 msk. bökunarkakó ½ tsk. salt 2 msk. vatn 2 tsk. vanilludropar Aðferð: Setjið allt í blandara/matvinnsluvél og vinnið saman þar til hægt er að móta kúlur úr blöndunni.Mótið litlar kúlur og þjappið niður í sílíkon konfektmót. Einnig má fletja út á bökunarpappír sé þess óskað og skera síðan niður í bita þegar búið er að setja toppinn á.Setjið súkkulaðitopp yfir og skreytið, setjið í frysti í um 30 mínútur og takið molana þá upp úr sílíkonforminu (skerið í bita).Geymist í kæli í nokkra daga eða frysti í nokkrar vikur. Súkkulaðitoppur 4 msk. brædd kókosolía 60 g bökunarkakó3 msk. hlynsýróp30 g saxaðar pekanhnetur3 msk. Til hamingju kókosmjöl Aðferð: Hrærið olíu, kakó og sýróp saman með gaffli og setjið síðan smá hjúp yfir hvern konfektmola , smyrjið yfir blönduna. Toppið með söxuðum pekanhnetum og kókosmjöli. View this post on Instagram A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sjá meira