Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2025 07:01 Hér væri Jordan Pickford, markvörður Everton, aðeins átta sekúndum frá því að fá á sig hornspyrnu. Paul ELLIS / AFP Stór breyting verður gerð á knattspyrnulögunum. Mun hún taka gildi í stóru deildum Evrópu á næstu leiktíð. Nú mega markverðir aðeins halda á knettinum í átta sekúndur. Ef lengri tími líður mun andstæðingurinn fá hornspyrnu. Reglan hefur lengi verið við lýði en þó nær aldrei fylgt eftir. Sem stendur mega markverðir halda á boltanum í sex sekúndur en miðað er við þegar þeir hafa fullt vald á boltanum. Referees will award corners, not indirect free-kicks, if goalkeepers try to waste time by holding onto the ball for more than eight seconds from next season.The change is among several tweaks to the Laws of the Game that were decided at the 139th annual general meeting of the… pic.twitter.com/LjPhpMM5Fm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 1, 2025 Það virðist eiga að stroka þetta grá svæði sem „fullt vald á boltanum“ er og nú hafa þeir aðeins átta sekúndur til að losa sig við boltann frá því að hann er í höndum þeirra. Ef markvörður gerðist brotlegur um að halda of lengi á knettinum var hér áður fyrr dæmd óbein aukaspyrna. Það þýðir að boltinn þurfti að vera snertur af að minnsta kosti tveimur leikmönnum áður en hann endaði í netinu. Óbeinum aukaspyrnum mun hins vegar ekki fjölga á komandi tímabili þar sem það hefur verið ákveðið að gerist markvörður sekur um að halda of lengi á knettinum verði hornspyrna dæmd. Þó oft sé talað um að Ísland sé „tilraunardýr“ þegar kemur að svona reglum þar sem hér á landi er spilað á sumrin. Það sama á við um Noreg og Svíþjóð sem byrja sínar deildir um mitt sumar. Samkvæmt heimildum Vísis má reikna með að það verði raunin en Knattspyrnusamband Íslands á enn eftir að staðfesta það. Fótbolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Reglan hefur lengi verið við lýði en þó nær aldrei fylgt eftir. Sem stendur mega markverðir halda á boltanum í sex sekúndur en miðað er við þegar þeir hafa fullt vald á boltanum. Referees will award corners, not indirect free-kicks, if goalkeepers try to waste time by holding onto the ball for more than eight seconds from next season.The change is among several tweaks to the Laws of the Game that were decided at the 139th annual general meeting of the… pic.twitter.com/LjPhpMM5Fm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 1, 2025 Það virðist eiga að stroka þetta grá svæði sem „fullt vald á boltanum“ er og nú hafa þeir aðeins átta sekúndur til að losa sig við boltann frá því að hann er í höndum þeirra. Ef markvörður gerðist brotlegur um að halda of lengi á knettinum var hér áður fyrr dæmd óbein aukaspyrna. Það þýðir að boltinn þurfti að vera snertur af að minnsta kosti tveimur leikmönnum áður en hann endaði í netinu. Óbeinum aukaspyrnum mun hins vegar ekki fjölga á komandi tímabili þar sem það hefur verið ákveðið að gerist markvörður sekur um að halda of lengi á knettinum verði hornspyrna dæmd. Þó oft sé talað um að Ísland sé „tilraunardýr“ þegar kemur að svona reglum þar sem hér á landi er spilað á sumrin. Það sama á við um Noreg og Svíþjóð sem byrja sínar deildir um mitt sumar. Samkvæmt heimildum Vísis má reikna með að það verði raunin en Knattspyrnusamband Íslands á enn eftir að staðfesta það.
Fótbolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira