„Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 20:31 Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin í sögulegum sigri San Diego FC. Shaun Clark/Getty Images MLS deildin hófst í nótt og nýja liðið San Diego FC lagði ríkjandi meistara LA Galaxy 2-0, í fyrsta keppnisleik í sögu félagsins. Daninn Anders Dreyer skoraði bæði mörkin fyrir „danska félagið“ San Diego FC. San Diego FC hlaut inngöngu í MLS deildina í ár og spilaði því fyrsta keppnisleik í sögu félagsins í nótt. Liðið hefur þó leikið æfingaleiki síðan það var stofnað fyrir tveimur árum. Félagið er í eigu bresk/egypska auðjöfursins Mohamed Mansour. Sami aðili og á danska félagið FC Nordsjælland og fótboltaakademíuna Right to Dream, sem er starfrækt í Danmörku og Gana. Frændur vorir virðast stoltir af því að „eiga“ lið í MLS deildinni. Fjölmiðlar ytra, Tipsbladet og Bold, tala um „danska félagið San Diego FC.“ Danirnir þrír fagna marki Dreyer.Shaun Clark/Getty Images) Þrír danskir leikmenn eru líka í lykilhlutverkum hjá liðinu, fyrrnefndi markaskorarinn Anders Dreyer, framherjinn Marcus Ingvartsen og fyrirliðinn Jeppe Tverskov. Liðið leikur sinn fyrsta heimaleik um næstu helgi og spennan í San Diego borg er mikil að mati fyrirliðans. „Við höfum fundið fyrir spennunni byggjast upp síðustu vikur og ég ímynda mér að hún sé engu minni eftir úrslitin [gegn LA Galaxy]“ sagði Tverskov. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira
San Diego FC hlaut inngöngu í MLS deildina í ár og spilaði því fyrsta keppnisleik í sögu félagsins í nótt. Liðið hefur þó leikið æfingaleiki síðan það var stofnað fyrir tveimur árum. Félagið er í eigu bresk/egypska auðjöfursins Mohamed Mansour. Sami aðili og á danska félagið FC Nordsjælland og fótboltaakademíuna Right to Dream, sem er starfrækt í Danmörku og Gana. Frændur vorir virðast stoltir af því að „eiga“ lið í MLS deildinni. Fjölmiðlar ytra, Tipsbladet og Bold, tala um „danska félagið San Diego FC.“ Danirnir þrír fagna marki Dreyer.Shaun Clark/Getty Images) Þrír danskir leikmenn eru líka í lykilhlutverkum hjá liðinu, fyrrnefndi markaskorarinn Anders Dreyer, framherjinn Marcus Ingvartsen og fyrirliðinn Jeppe Tverskov. Liðið leikur sinn fyrsta heimaleik um næstu helgi og spennan í San Diego borg er mikil að mati fyrirliðans. „Við höfum fundið fyrir spennunni byggjast upp síðustu vikur og ég ímynda mér að hún sé engu minni eftir úrslitin [gegn LA Galaxy]“ sagði Tverskov.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Sjá meira