Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2025 12:30 Dagbjört ákvað að skrifa bók um sparnaðarráð í kjölfarið að hún skráði sig í nám og varð að spara meira. Mörgum finnst erfitt að safna og leggja fyrir peninga til þess að eiga fyrir góðum fríum eða öðru skemmtilegu. En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Vala Matt ræddi við Dagbjörtu í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. Skrifaði allt niður „Ég var ekkert rosalega mikið meðvituð um það í hvað mínir peningar fóru en svo fór ég í nám og þá þarf aldeilis að hugsa um hverja krónu og breyta hugarfarinu,“ segir Dagbjört en eftir að hún kláraði námið og fór á vinnumarkaðinn fann henni hvað það var góð tilfinning að halda vel utan um fjármálið og því ákvað hún að halda því áfram. „Ég fór að skrifa niður í hvaða peningarnir voru að fara og fékk þá betri yfirsýn. Viku fyrir viku skráði ég niður öll innkaup og öll útgjöld og settist síðan niður í lok hverrar viku og hugsaði með mér hvort þetta væri eyðsla sem endurspeglaði mín fjárhagslegu markmið og væri í takt við það sem ég væri að reyna stefna að,“ segir Dagbjört sem sá þarna hvar hún gæti dregið saman. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hún fer yfir allskonar brögð til að spara. Fjármál heimilisins Ísland í dag Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Vala Matt ræddi við Dagbjörtu í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. Skrifaði allt niður „Ég var ekkert rosalega mikið meðvituð um það í hvað mínir peningar fóru en svo fór ég í nám og þá þarf aldeilis að hugsa um hverja krónu og breyta hugarfarinu,“ segir Dagbjört en eftir að hún kláraði námið og fór á vinnumarkaðinn fann henni hvað það var góð tilfinning að halda vel utan um fjármálið og því ákvað hún að halda því áfram. „Ég fór að skrifa niður í hvaða peningarnir voru að fara og fékk þá betri yfirsýn. Viku fyrir viku skráði ég niður öll innkaup og öll útgjöld og settist síðan niður í lok hverrar viku og hugsaði með mér hvort þetta væri eyðsla sem endurspeglaði mín fjárhagslegu markmið og væri í takt við það sem ég væri að reyna stefna að,“ segir Dagbjört sem sá þarna hvar hún gæti dregið saman. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hún fer yfir allskonar brögð til að spara.
Fjármál heimilisins Ísland í dag Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira