Setja markið á 29. sætið Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2025 07:46 VÆB-bræður, Hálfdán Helgi og Matthías Davíð, eru enn að átta sig á sigri laugardagskvöldsins. Ingi Bauer er með þeim á myndinni. Vísir/Hulda Margrét Sigurvegarar Söngvakeppni sjónvarpsins eru alsælir með sigur laugardagskvöldsins, og eru enn að átta sig á því að þeir verði fulltrúar Íslands í Eurovision. Aðalmarkmið þeirra er að gleðja þjóðina og gera hana stolta. Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður hitti VÆB-bræður í húsakynnum Ríkisútvarpsins í gær, en þeir undirbúa nú för sína til Basel í Sviss þar sem þeir munu stíga á stóra sviðið á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudaginn 13. maí. Þeir bræður fluttu lagið Róa sem þeir sömdu sjálfir ásamt Inga Þór Garðarssyni (Ingi Bauer) og Gunnari Birni Gunnarssyni. „Þetta er ólýsanlegt tilfinning, þetta er ógeðslega gaman. Við erum ógeðslega þakklátir,“ segir Matthías Davíð Matthíasson. Hálfdán Helgi segist sömuleiðis enn reyna að skilja að þeir hafi borið sigur úr býtum. „Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta.“ Lagið verður flutt á íslensku þegar til Sviss verður komið. „Einn sem lýgur ekki. Það er gamli góði vinur okkar, tölfræðin, út af því að 100 prósent af lögum sem hafa farið út á íslensku hafa komist í úrslitakeppnina frá árinu 2000.“ Nú taka við stífar æfingar og tónleikahald þar á milli. Samkvæmt veðbönkum eru takmarkaðar líkur á að Ísland standi uppi sem sigurvegari Eurovision í ár, eða um eitt prósent. Strákarnir láta það þó ekki trufla sig. „Ég veit ekki hvar við erum núna. Við erum númer þrjátíu eða eitthvað,“ segir Hálfdán. „Markmið okkar er að vera kannski númer 29,“ segir Matthías. Að hækka sig um eitt sæti væri bara nokkuð gott. Strákarnir eru þó á því að aðalmarkmiðið sé að hafa gaman af verkefninu. „Bara gera alla stolta, kæta fólkið,“ segir Matthías. „Mig langar bara gera alla stolta og að gleðja og hafa ógeðslega gaman,“ segir Hálfdán. Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Ísland þykir næstólíklegast landið til að sigra Eurovision í ár samkvæmt veðbönkum, þar sem við sitjum í 36. sæti af 37. Sigurlíkur eru taldar eitt prósent. 23. febrúar 2025 10:48 Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Íslenska þjóðin tjáði sig um Söngvakeppnina í kvöld og á X (áður Twitter) mátti finna sterka Bjarna Ara-slagsíðu og sannar spár um sigur VÆB. Furðumargir hneyksluðust á því að kosning almennings væri opin á meðan dómnefnd kynnti niðurstöðu sína. 23. febrúar 2025 00:43 Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. 22. febrúar 2025 22:40 VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision VÆB eru sigurvegarar Söngvakeppninnar og munu flytja lagið „Róa“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2025. Þeir hlutu flest atkvæði hjá bæði íslensku þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. 22. febrúar 2025 22:15 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Vésteinn Örn Pétursson fréttamaður hitti VÆB-bræður í húsakynnum Ríkisútvarpsins í gær, en þeir undirbúa nú för sína til Basel í Sviss þar sem þeir munu stíga á stóra sviðið á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudaginn 13. maí. Þeir bræður fluttu lagið Róa sem þeir sömdu sjálfir ásamt Inga Þór Garðarssyni (Ingi Bauer) og Gunnari Birni Gunnarssyni. „Þetta er ólýsanlegt tilfinning, þetta er ógeðslega gaman. Við erum ógeðslega þakklátir,“ segir Matthías Davíð Matthíasson. Hálfdán Helgi segist sömuleiðis enn reyna að skilja að þeir hafi borið sigur úr býtum. „Ég er ekki alveg búinn að meðtaka þetta.“ Lagið verður flutt á íslensku þegar til Sviss verður komið. „Einn sem lýgur ekki. Það er gamli góði vinur okkar, tölfræðin, út af því að 100 prósent af lögum sem hafa farið út á íslensku hafa komist í úrslitakeppnina frá árinu 2000.“ Nú taka við stífar æfingar og tónleikahald þar á milli. Samkvæmt veðbönkum eru takmarkaðar líkur á að Ísland standi uppi sem sigurvegari Eurovision í ár, eða um eitt prósent. Strákarnir láta það þó ekki trufla sig. „Ég veit ekki hvar við erum núna. Við erum númer þrjátíu eða eitthvað,“ segir Hálfdán. „Markmið okkar er að vera kannski númer 29,“ segir Matthías. Að hækka sig um eitt sæti væri bara nokkuð gott. Strákarnir eru þó á því að aðalmarkmiðið sé að hafa gaman af verkefninu. „Bara gera alla stolta, kæta fólkið,“ segir Matthías. „Mig langar bara gera alla stolta og að gleðja og hafa ógeðslega gaman,“ segir Hálfdán.
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Tengdar fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Ísland þykir næstólíklegast landið til að sigra Eurovision í ár samkvæmt veðbönkum, þar sem við sitjum í 36. sæti af 37. Sigurlíkur eru taldar eitt prósent. 23. febrúar 2025 10:48 Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Íslenska þjóðin tjáði sig um Söngvakeppnina í kvöld og á X (áður Twitter) mátti finna sterka Bjarna Ara-slagsíðu og sannar spár um sigur VÆB. Furðumargir hneyksluðust á því að kosning almennings væri opin á meðan dómnefnd kynnti niðurstöðu sína. 23. febrúar 2025 00:43 Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. 22. febrúar 2025 22:40 VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision VÆB eru sigurvegarar Söngvakeppninnar og munu flytja lagið „Róa“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2025. Þeir hlutu flest atkvæði hjá bæði íslensku þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. 22. febrúar 2025 22:15 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Ísland þykir næstólíklegast landið til að sigra Eurovision í ár samkvæmt veðbönkum, þar sem við sitjum í 36. sæti af 37. Sigurlíkur eru taldar eitt prósent. 23. febrúar 2025 10:48
Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Íslenska þjóðin tjáði sig um Söngvakeppnina í kvöld og á X (áður Twitter) mátti finna sterka Bjarna Ara-slagsíðu og sannar spár um sigur VÆB. Furðumargir hneyksluðust á því að kosning almennings væri opin á meðan dómnefnd kynnti niðurstöðu sína. 23. febrúar 2025 00:43
Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Úrslitakvöld Söngvakeppninnar í ár var ekki af ódýrari gerðinni. Auk sex frábærra tónlistaratriða sem kepptu um sigur tróðu Herra Hnetusmjör, Hera Björk og hinn finnski Käärijä upp. VÆB-bræður stóðu á endanum uppi sem sigurvegarar. 22. febrúar 2025 22:40
VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision VÆB eru sigurvegarar Söngvakeppninnar og munu flytja lagið „Róa“ sem framlag Íslands í Eurovision árið 2025. Þeir hlutu flest atkvæði hjá bæði íslensku þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd. 22. febrúar 2025 22:15