Tilbúinn að stíga til hliðar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. febrúar 2025 16:15 Volodomír Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði. AP Volodomír Selenskí Úkraínuforseti kveðst vera tilbúinn að stíga til hliðar gegn því að samið verði um frið eða Úkraína fái aðild að Atlantshafsbandalaginu. Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Þetta sagði Selenskí á blaðamannafundi í Kænugarði í dag. „Ef það verður friður fyrir Úkraínu, ef þið viljið endilega að ég hverfi frá, þá er ég tilbúinn. Ég get gert þetta í skiptum fyrir aðild að NATO,“ sagði hann. Hann þurfi ekki að vera forseti í áratug. Þá væri aðalatriðið að tryggja öryggi í Úkraínu í dag, en ekki á næstu tuttugu árum. Kallar Selenskí einræðisherra Donald Trump hefur kallað Selenskí einræðisherra og gefið í skyn að hann sé spilltur. Hann neitaði að kalla Pútín einræðisherra í vikunni. Herlög eru í gildi í Úkraínu og hafa þar af leiðandi engar kosningar verið haldnar í landinu í þrjú ár. Sjá: Kallar selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt að NATO-aðild Úkraínu komi ekki til greina. Fregnir hafa borist af því að Donald Trump hafi krafist þess að kosningar verði haldnar í Úkraínu sem fyrst, jafnvel áður en friðarsamningar nást við Rússland. Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði um helgina að nýr samningur sem snýr að umfangsmikilli námuvinnslu Bandaríkjanna í Úkraínu yrði vonandi undirritaður á næstunni. Selenskí sagði að verið væri að vinna að sanngjörnum samningum. Sjá: Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Telegraph og BBC.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Líkamsárás við skemmtistað Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði Íslendinga þurfa að gera meira til að styðja við Úkraínu. Breytt staða kalli á stóraukin framlög til öryggis- og varnarmála. Stjórnmálamenn ættu ekki að taka þátt í upplýsingaóreiðu um mikilvægar staðreyndir eða grafa undan sameinaðri Evrópu. 20. febrúar 2025 15:29