Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 10:03 Nivi Jensen Petersen er leikmaður grænlenska handboltalandsliðsins sem átti möguleika á því að tryggja sig inn á annað heimsmeistaramótið í röð. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Grænlenska handboltasambandið hefur ekki efni á að senda kvennalandsliðið sitt í undankeppni heimsmeistaramótsins í vor. Liðið fer því ekki á annað HM í röð. Grænlensku stelpurnar komust inn á síðasta heimsmeistaramót kvenna og mættu meðal annars íslenska landsliðinu í Forsetabikarnum. Það var í fyrsta sinn í 22 ár sem grænlensku konurnar voru með á HM í handbolta. Danska ríkisútvarpið segir frá vandamálinu sem grænlenska sambandið stendur frammi fyrir. Undankeppni Norður- og Mið-Ameríku fer fram í Mexíkó í ár. „Það er ekki til peningur til að taka þá í undankeppni HM sem fer fram í Mexíkó í apríl,“ skrifaði sambandið á samfélagsmiðla sína. „Við verðum að sýna ábyrgð verðandi rekstur sambandsins og passa upp að við getum borgað okkar reikninga. Við þurfum að taka erfiðar ákvarðanir og setja annað í forgang. Við verðum því að draga liðið úr keppni,“ sagði stjórnarformaðurinn Carsten Olsen við DR. „Það er mér þungt í hjarta að við þurfum að skera niður og það bitni á konunum. Staðan er bara sú að ef við eyðum tólf milljónum í þetta verkefni þá verður ekki peningur fyrir neitt annað lið á næsta ári,“ sagði Jakob Larsen, ráðgjafi sambandsins, við DR. Grænlenska sambandið segist þó mögulega getað sótt um áður en fresturinn rennur út finni sambandið óvænt pening fyrir þátttökunni. Það lítur ekki út fyrir það eins og staðan er núna. HM kvenna í handbolta 2023 Grænland Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Grænlensku stelpurnar komust inn á síðasta heimsmeistaramót kvenna og mættu meðal annars íslenska landsliðinu í Forsetabikarnum. Það var í fyrsta sinn í 22 ár sem grænlensku konurnar voru með á HM í handbolta. Danska ríkisútvarpið segir frá vandamálinu sem grænlenska sambandið stendur frammi fyrir. Undankeppni Norður- og Mið-Ameríku fer fram í Mexíkó í ár. „Það er ekki til peningur til að taka þá í undankeppni HM sem fer fram í Mexíkó í apríl,“ skrifaði sambandið á samfélagsmiðla sína. „Við verðum að sýna ábyrgð verðandi rekstur sambandsins og passa upp að við getum borgað okkar reikninga. Við þurfum að taka erfiðar ákvarðanir og setja annað í forgang. Við verðum því að draga liðið úr keppni,“ sagði stjórnarformaðurinn Carsten Olsen við DR. „Það er mér þungt í hjarta að við þurfum að skera niður og það bitni á konunum. Staðan er bara sú að ef við eyðum tólf milljónum í þetta verkefni þá verður ekki peningur fyrir neitt annað lið á næsta ári,“ sagði Jakob Larsen, ráðgjafi sambandsins, við DR. Grænlenska sambandið segist þó mögulega getað sótt um áður en fresturinn rennur út finni sambandið óvænt pening fyrir þátttökunni. Það lítur ekki út fyrir það eins og staðan er núna.
HM kvenna í handbolta 2023 Grænland Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira