Skilur vel reiðina sem blossi upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2025 14:25 Mjöll Matthíasdóttir er formaður Félags grunnskólakennara og grunnskólakennari í Þingeyjarskóla. Vísir/Einar Formaður Félags grunnskólakennara segist hafa fullan skilning á því að kennarar treysti sér ekki til kennslu eftir hádegið í dag eftir útspil Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún hafi þó ekki vitað af skipulagðri útgöngu kennara víða um landið. Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynnti klukkan 11:59 í dag að ekki yrði fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfðu óskað eftir frest til tólf á hádegi að taka afstöðu í deilunni. Henni var hafnað á elleftu stundu sem fór öfugt ofan í marga kennara sem gengu í kjölfarið út úr leik- og grunnskólum víða um land. „Ég er nú bara að lesa um þetta í fjölmiðlum eins og flestir aðrir,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. „Við erum með hugann við annað, gagnvart kjarasamningum.“ Framtakið sé sjálfssprottið og félagið ekkert komið að því. Heyrst hefur að kennarar í Reykjavík ætli að fjölmenna á aukafund borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem aðeins stendur til að greiða atkvæði um embætti vegna nýs meirihluta. Mjöll segir kennara hafa bundið miklar vonir við að erfið deila þeirra við ríki og sveitarfélög væri að leysast. „Fólki bregður illilega við þegar þessar fréttir koma. Ég skil vel reiðina sem blossar upp hjá kennurum. Hún er mjög skiljanleg.“ Aðspurð um framhaldið telur hún að rykið þurfi aðeins að setjast áður en aðilar setjist aftur við samningaborðið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, hefur ekki veitt fréttastofu viðtal í dag. Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynnti klukkan 11:59 í dag að ekki yrði fallist á innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Kennarasambandsins við ríki og sveitarfélög. Sveitarfélögin höfðu óskað eftir frest til tólf á hádegi að taka afstöðu í deilunni. Henni var hafnað á elleftu stundu sem fór öfugt ofan í marga kennara sem gengu í kjölfarið út úr leik- og grunnskólum víða um land. „Ég er nú bara að lesa um þetta í fjölmiðlum eins og flestir aðrir,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. „Við erum með hugann við annað, gagnvart kjarasamningum.“ Framtakið sé sjálfssprottið og félagið ekkert komið að því. Heyrst hefur að kennarar í Reykjavík ætli að fjölmenna á aukafund borgarstjórnar í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær þar sem aðeins stendur til að greiða atkvæði um embætti vegna nýs meirihluta. Mjöll segir kennara hafa bundið miklar vonir við að erfið deila þeirra við ríki og sveitarfélög væri að leysast. „Fólki bregður illilega við þegar þessar fréttir koma. Ég skil vel reiðina sem blossar upp hjá kennurum. Hún er mjög skiljanleg.“ Aðspurð um framhaldið telur hún að rykið þurfi aðeins að setjast áður en aðilar setjist aftur við samningaborðið. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, hefur ekki veitt fréttastofu viðtal í dag.
Kjaraviðræður 2023-25 Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Grunnskólar Leikskólar Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira