Kennaraverkföll skella á Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 20. febrúar 2025 23:49 Kennaraverkföllin eru ýmist tímabundin eða ótímabundin. Grafík/Sara Verkföll eru skollin á í fimm framhaldsskólum og einum tónlistarskóla en fleiri vofa yfir takist kennurum, sveitarfélögum og ríkinu ekki að ná saman. Fréttastofa tók saman hvar og hvenær verkföllin fyrirhuguðu eru. Föstudaginn 21. febrúar hófust ótímabundin verkföll í fimm framhaldsskólum víðsvegar um land ásamt einum tónlistarskóla. Um er að ræða Menntaskólann á Akureyri, Verkmenntaskólann á Akureyri, Borgarholtsskóla, Verkmenntaskóla Austurlands og Fjölbrautaskóla Snæfellinga auk Tónlistarskólans á Akureyri. Þá hefjast ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs 3. mars næstkomandi. Leikskólarnir eru 22 talsins. Sama dag hefjast einnig verkföll í grunnskólum sveitarfélaganna Ölfus, Hveragerðisbæ og Akraneskaupstað. Einn grunnskóli er í Ölfusi, einn í Hveragerðisbæ og tveir í Akraneskaupstað. Verkföllin verði í gildi frá 3. mars til og með 21. mars 2025. Starfsmenn í leikskólum Hafnarfjarðar og Fjarðabyggðar bætast við hóp leikskólakennara í verkfalli. Ótímabundið verkfall í öllum leikskólum í Hafnarfirði hefst 17. mars. Ótímabundið verkfall í leikskólum Fjarðabyggðar stendur frá og með 24. mars. Leikskólastarfsmenn í Snæfellsbæ hafa verið í verkfalli síðan 1. febrúar. Kennaraverkfall 2024-25 Skóla- og menntamál Kjaramál Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Föstudaginn 21. febrúar hófust ótímabundin verkföll í fimm framhaldsskólum víðsvegar um land ásamt einum tónlistarskóla. Um er að ræða Menntaskólann á Akureyri, Verkmenntaskólann á Akureyri, Borgarholtsskóla, Verkmenntaskóla Austurlands og Fjölbrautaskóla Snæfellinga auk Tónlistarskólans á Akureyri. Þá hefjast ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs 3. mars næstkomandi. Leikskólarnir eru 22 talsins. Sama dag hefjast einnig verkföll í grunnskólum sveitarfélaganna Ölfus, Hveragerðisbæ og Akraneskaupstað. Einn grunnskóli er í Ölfusi, einn í Hveragerðisbæ og tveir í Akraneskaupstað. Verkföllin verði í gildi frá 3. mars til og með 21. mars 2025. Starfsmenn í leikskólum Hafnarfjarðar og Fjarðabyggðar bætast við hóp leikskólakennara í verkfalli. Ótímabundið verkfall í öllum leikskólum í Hafnarfirði hefst 17. mars. Ótímabundið verkfall í leikskólum Fjarðabyggðar stendur frá og með 24. mars. Leikskólastarfsmenn í Snæfellsbæ hafa verið í verkfalli síðan 1. febrúar.
Kennaraverkfall 2024-25 Skóla- og menntamál Kjaramál Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira