Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Lovísa Arnardóttir skrifar 18. febrúar 2025 11:13 Svanhvít Helga Jóhannesdóttir, félagi í Björgunarsveitinni Kára, með nýju húfuna. Aðsend 66°Norður hefur hannað ullarhúfu í samstarfi við Landsbjörg til styrktar björgunarsveitum landsins. Húfan fer í sölu í dag en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Landsbjörgu. Landsbjargarhúfan er úr ullarblöndu og kemur í takmörkuðu upplagi. Innblástur fyrir mynstur húfunnar er hálendi Íslands og fjallagarðar landsins. Mynstrið er unnið út frá loftmynd af fjallaskaga á norðanverðu Íslandi árið 1999, árið sem Landsbjörg var stofnuð. Þetta er annað árið í röð sem 66°Norður og Landsbjörg hanna saman húfu til styrktar björgunarsveitunum. Í tilkynningu kemur fram að ríflega fjögur þúsund manns séu á útkallsskrá björgunarsveitanna sem starfa um allt land undir merkjum Landsbjargar. „Starfið í björgunarsveitinni er ekki aðeins gefandi vegna þess að hægt er að bjarga mannslífum heldur er það líka mikilvægt samfélagslegt hlutverk. Við stöndum saman og styðjum hvort annað,“ segir Svanhvít Helga Jóhannesdóttir sem er 31 árs en hún er virkur félagi í Björgunarsveitinni Kára. Til þegar kallið kemur Svanhvít býr í Öræfum þar sem hún starfar sem leiðsögumaður og kennari. Hún er alltaf tilbúin í björgunarleiðangra þegar kallið kemur. Svanhvít segir að það að búa í Öræfum þýði að lifa í nálægð við sveiflur náttúrunnar með klettaklifri á sumrin og ísklifri eða skíðamennsku á veturna. Reynsla hennar af vinnu á jöklum nýtist henni vel í björgunarsveitarstörfum. Landsbjargarhúfan fer í sölu í dag í vefverslun 66°Norður ásamt völdum verslunum 66°Norður í Faxafeni, Smáralind, Kringlunni og á Laugavegi sem og á heimasíðu Landsbjargar. Tíska og hönnun Björgunarsveitir Tengdar fréttir Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Björgunarskip Landsbjargar dró skuttogara til hafnar á Patreksfirði snemma í morgun. Þá voru liðnar 32 klukkustundir frá því að skipið fékk veiðarfæri í skrúfuna norðvestur af Látrabjargi. 14. febrúar 2025 12:38 Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. 10. febrúar 2025 21:15 Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Björgunarsveitir sinntu um 300 verkefnum í gær í veðurofsanum sem gekk yfir landið, þar af voru um 200 á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið sinnti mörgum verkefnum vegna vatnstjóns. Viðbragðsaðilar eru í viðbragðsstöðu vegna næstu lægðar sem fer nú yfir landið. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi eða munu taka gildi um nær allt land. 6. febrúar 2025 08:37 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Landsbjargarhúfan er úr ullarblöndu og kemur í takmörkuðu upplagi. Innblástur fyrir mynstur húfunnar er hálendi Íslands og fjallagarðar landsins. Mynstrið er unnið út frá loftmynd af fjallaskaga á norðanverðu Íslandi árið 1999, árið sem Landsbjörg var stofnuð. Þetta er annað árið í röð sem 66°Norður og Landsbjörg hanna saman húfu til styrktar björgunarsveitunum. Í tilkynningu kemur fram að ríflega fjögur þúsund manns séu á útkallsskrá björgunarsveitanna sem starfa um allt land undir merkjum Landsbjargar. „Starfið í björgunarsveitinni er ekki aðeins gefandi vegna þess að hægt er að bjarga mannslífum heldur er það líka mikilvægt samfélagslegt hlutverk. Við stöndum saman og styðjum hvort annað,“ segir Svanhvít Helga Jóhannesdóttir sem er 31 árs en hún er virkur félagi í Björgunarsveitinni Kára. Til þegar kallið kemur Svanhvít býr í Öræfum þar sem hún starfar sem leiðsögumaður og kennari. Hún er alltaf tilbúin í björgunarleiðangra þegar kallið kemur. Svanhvít segir að það að búa í Öræfum þýði að lifa í nálægð við sveiflur náttúrunnar með klettaklifri á sumrin og ísklifri eða skíðamennsku á veturna. Reynsla hennar af vinnu á jöklum nýtist henni vel í björgunarsveitarstörfum. Landsbjargarhúfan fer í sölu í dag í vefverslun 66°Norður ásamt völdum verslunum 66°Norður í Faxafeni, Smáralind, Kringlunni og á Laugavegi sem og á heimasíðu Landsbjargar.
Tíska og hönnun Björgunarsveitir Tengdar fréttir Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Björgunarskip Landsbjargar dró skuttogara til hafnar á Patreksfirði snemma í morgun. Þá voru liðnar 32 klukkustundir frá því að skipið fékk veiðarfæri í skrúfuna norðvestur af Látrabjargi. 14. febrúar 2025 12:38 Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. 10. febrúar 2025 21:15 Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Björgunarsveitir sinntu um 300 verkefnum í gær í veðurofsanum sem gekk yfir landið, þar af voru um 200 á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið sinnti mörgum verkefnum vegna vatnstjóns. Viðbragðsaðilar eru í viðbragðsstöðu vegna næstu lægðar sem fer nú yfir landið. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi eða munu taka gildi um nær allt land. 6. febrúar 2025 08:37 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Björgunarskip Landsbjargar dró skuttogara til hafnar á Patreksfirði snemma í morgun. Þá voru liðnar 32 klukkustundir frá því að skipið fékk veiðarfæri í skrúfuna norðvestur af Látrabjargi. 14. febrúar 2025 12:38
Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna ferðamanns sem slasaðist á göngu við Fardagafoss á Fjarðarheiði. Bera þurfti manninn á börum niður af heiðinni. 10. febrúar 2025 21:15
Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Björgunarsveitir sinntu um 300 verkefnum í gær í veðurofsanum sem gekk yfir landið, þar af voru um 200 á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið sinnti mörgum verkefnum vegna vatnstjóns. Viðbragðsaðilar eru í viðbragðsstöðu vegna næstu lægðar sem fer nú yfir landið. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi eða munu taka gildi um nær allt land. 6. febrúar 2025 08:37