Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 06:32 Michael Schumacher kyssir Corrina eignkonu sína eftir að hann hafði tryggt sér einn af sjö heimsmeistaratitlum sínum í formúlu 1. Getty/Steve Mitchell Öryggisvörðurinn sem reyndi að fjárkúga fjölskyldu Michael Schumacher slapp allt of vel að mati þeirra. Dómi hans hefur nú verið áfrýjað. Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu 1 og ein stærsta stjarna sportsins fyrr og síðar. Hann slasaðist illa í skíðaslysi árið 2013 og síðan hefur heyrst nánast ekkert um hann. Öryggisvörður reyndi að svíkja fjölskylduna með því að taka myndir og myndbönd af Schumacher og selja þær til tveggja annarra sem reyndu svo að hafa pening af fjölskyldunni. Corinna, eiginkona Schumacher, telur að öryggisvörðurinn sé höfuðpaurinn í ráðabrugginu að fjárkúga fjölskylduna. „Við höfum áfrýjað að því að okkur finnst dómurinn of vægur,“ sagði Corinna Schumacher í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í gær. „Ég er enn í áfalli vegna þessa manns sem sem braut trúnaðarsambandið við okkur. Hann ætti að fá dóm sem fær aðra til að hugsa sig um tvisvar áður en þeir reyna það sama,“ sagði Corinna. 12. febrúar síðastliðinn þá dæmdi dómstóll í Þýskalandi 53 ára föður og 30 ára son hans í þriggja ára fangelsi. Þeir höfðu reynt að fá fimmtán milljónir evra frá fjölskyldunni, meira en tvo milljarða króna. Það gerðu þeir með því að hóta birtingu fyrrnefndra mynda og myndbands af Michael Schumacher. Öryggisvörðurinn hafði tekið þessar myndir og myndbönd án þess að fá leyfi. Saksóknarinn vildi að sá yrði dæmdur i fjögurra ára fangelsi. Hann fékk hins vegar bara tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Corinna Schumacher rasar mot domen – överklagar https://t.co/LhAFUrUtY3— Sportbladet (@sportbladet) February 17, 2025 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher varð sjöfaldur heimsmeistari í formúlu 1 og ein stærsta stjarna sportsins fyrr og síðar. Hann slasaðist illa í skíðaslysi árið 2013 og síðan hefur heyrst nánast ekkert um hann. Öryggisvörður reyndi að svíkja fjölskylduna með því að taka myndir og myndbönd af Schumacher og selja þær til tveggja annarra sem reyndu svo að hafa pening af fjölskyldunni. Corinna, eiginkona Schumacher, telur að öryggisvörðurinn sé höfuðpaurinn í ráðabrugginu að fjárkúga fjölskylduna. „Við höfum áfrýjað að því að okkur finnst dómurinn of vægur,“ sagði Corinna Schumacher í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í gær. „Ég er enn í áfalli vegna þessa manns sem sem braut trúnaðarsambandið við okkur. Hann ætti að fá dóm sem fær aðra til að hugsa sig um tvisvar áður en þeir reyna það sama,“ sagði Corinna. 12. febrúar síðastliðinn þá dæmdi dómstóll í Þýskalandi 53 ára föður og 30 ára son hans í þriggja ára fangelsi. Þeir höfðu reynt að fá fimmtán milljónir evra frá fjölskyldunni, meira en tvo milljarða króna. Það gerðu þeir með því að hóta birtingu fyrrnefndra mynda og myndbands af Michael Schumacher. Öryggisvörðurinn hafði tekið þessar myndir og myndbönd án þess að fá leyfi. Saksóknarinn vildi að sá yrði dæmdur i fjögurra ára fangelsi. Hann fékk hins vegar bara tveggja ára skilorðsbundinn dóm. Corinna Schumacher rasar mot domen – överklagar https://t.co/LhAFUrUtY3— Sportbladet (@sportbladet) February 17, 2025
Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira