Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. febrúar 2025 14:48 Linda Ben deilir fjölda girnilegra uppskrifta á vefsíðunni lindaben.is Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að ljúffengum núðlurétti sem tekur aðeins fimm mínútur að matreiða, fullkominn á mánudegi. Linda segir réttinn fjölskylduvænan þar sem hægt er að búa til tvær útgáfur af sósunni sem er sett yfir: „Í eina skálina set ég chilí en sleppi honum í hina skálina. Svo sleppi ég auðvitað að setja chilí olíu yfir núðlur barnanna. Krakkarnir mínir alveg elska þessar núðlur þannig og háma þær í sig.“ Sterkar hnetusmjörsnúðlur á fimm mínútum Hráefni: 400 g hrísgrjónanúðlur500 g risarækjurSalt og pipar4 msk gróft hnetusmjör3 msk soja sósa3 msk hrísgrjóna edik1 msk hunang1 msk sesam olía1 tsk chili flögur3-4 stk hvítlauksgeirar 2 msk sjóðandi heitt vatn Toppið réttinn með: Chili olía Vorlaukur Ferskur chilí (má sleppa) Salt hnetur Aðferð: Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.Steikið risarækjurnar á pönnu upp úr salti og pipar.Á meðan núðlurnar eru að sjóða og rækjurnar eru að steikjast skuli þið útbúa sósuna með því að setja hnetusmjör, soja sósu, hrrísgrjónaedik, hunang, sesam olíu, chili flögur og rifinn hvítlauk í skál. Hrærið saman og bætið við sjóðandi heitu vatni til að þynna sósuna til að ná öllu saman.Setjið núðlurnar í skál ásamt sósunni og hrærið saman. Skiptið núðlunum í skálar og bætið ofan á risarækjum, smátt skornum vorlauk, chilí og salt hnetum, toppið með chilí olíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Matur Uppskriftir Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira
Linda segir réttinn fjölskylduvænan þar sem hægt er að búa til tvær útgáfur af sósunni sem er sett yfir: „Í eina skálina set ég chilí en sleppi honum í hina skálina. Svo sleppi ég auðvitað að setja chilí olíu yfir núðlur barnanna. Krakkarnir mínir alveg elska þessar núðlur þannig og háma þær í sig.“ Sterkar hnetusmjörsnúðlur á fimm mínútum Hráefni: 400 g hrísgrjónanúðlur500 g risarækjurSalt og pipar4 msk gróft hnetusmjör3 msk soja sósa3 msk hrísgrjóna edik1 msk hunang1 msk sesam olía1 tsk chili flögur3-4 stk hvítlauksgeirar 2 msk sjóðandi heitt vatn Toppið réttinn með: Chili olía Vorlaukur Ferskur chilí (má sleppa) Salt hnetur Aðferð: Sjóðið hrísgrjónanúðlurnar samkvæmt leiðbeiningum.Steikið risarækjurnar á pönnu upp úr salti og pipar.Á meðan núðlurnar eru að sjóða og rækjurnar eru að steikjast skuli þið útbúa sósuna með því að setja hnetusmjör, soja sósu, hrrísgrjónaedik, hunang, sesam olíu, chili flögur og rifinn hvítlauk í skál. Hrærið saman og bætið við sjóðandi heitu vatni til að þynna sósuna til að ná öllu saman.Setjið núðlurnar í skál ásamt sósunni og hrærið saman. Skiptið núðlunum í skálar og bætið ofan á risarækjum, smátt skornum vorlauk, chilí og salt hnetum, toppið með chilí olíu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Matur Uppskriftir Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Unnur Birna verður Elma Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira