Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2025 07:02 Unnu loks heimaleik. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Árangur Tottenham Hotspur á heimavelli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og mánuði. Það stöðvaði liðið þó ekki að sækja sinn fyrsta sigur í 105 daga þegar Manchester United kom í heimsókn á sunnudag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og eru í hálfgerðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru eftir af tímabilinu. Heimavallarárangur Tottenham hefur verið hreint út skelfilegur og hafði liðið ekki unnið í síðustu sjö heimaleikjum sínum þangað til Manchester United kom í heimsókn þann 16. febrúar. Þann 3. nóvember vann Tottenham 2-1 heimasigur á Aston Villa. Þó Spurs hafi unnið útisigra á Brentford og Southampton sem og heimaleiki í öðrum keppnum, þar á meðal 4-3 sigur á Man Utd í enska deildarbikarnum, hafði liðið ekki unnið leik á heimavelli fyrr en um liðna helgi. Leikirnir sem um er ræðir eru: 10. nóvember 2024: Tottenham 1-2 Ipswich Town 1. desember 2024: Tottenham 1-1 Fulham 8. desember 2024: Tottenham 3-4 Chelsea 22. desember 2024: Tottenham 3-6 Liverpool 29. desember 2024: Tottenham 2-2 Wolves 4. janúar 2025: Tottenham 1-2 Newcastle United 26. janúar 2025: Tottenham 1-2 Leicester City Sigurinn á Man United lyftir Tottenham upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig á meðan Man Utd er í 15. sæti með 29 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni og eru í hálfgerðri fallbaráttu þegar 13 umferðir eru eftir af tímabilinu. Heimavallarárangur Tottenham hefur verið hreint út skelfilegur og hafði liðið ekki unnið í síðustu sjö heimaleikjum sínum þangað til Manchester United kom í heimsókn þann 16. febrúar. Þann 3. nóvember vann Tottenham 2-1 heimasigur á Aston Villa. Þó Spurs hafi unnið útisigra á Brentford og Southampton sem og heimaleiki í öðrum keppnum, þar á meðal 4-3 sigur á Man Utd í enska deildarbikarnum, hafði liðið ekki unnið leik á heimavelli fyrr en um liðna helgi. Leikirnir sem um er ræðir eru: 10. nóvember 2024: Tottenham 1-2 Ipswich Town 1. desember 2024: Tottenham 1-1 Fulham 8. desember 2024: Tottenham 3-4 Chelsea 22. desember 2024: Tottenham 3-6 Liverpool 29. desember 2024: Tottenham 2-2 Wolves 4. janúar 2025: Tottenham 1-2 Newcastle United 26. janúar 2025: Tottenham 1-2 Leicester City Sigurinn á Man United lyftir Tottenham upp í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig á meðan Man Utd er í 15. sæti með 29 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02 „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30 Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Enski boltinn Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16. febrúar 2025 16:02
„Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ „Þeir skoruðu en ekki við. Það var munurinn á leiknum í dag,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, eftir að lið hans tapaði 1-0 fyrir Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. 16. febrúar 2025 19:30