Hélt hann hefði verið étinn af hval Lovísa Arnardóttir skrifar 13. febrúar 2025 23:32 Skjáskot úr myndbandinu. Adrían að sigla og svo er hvalurinn kominn og hann horfinn. YouTube Hnúfubakur tók kajakræðara í munn sinn í stutta stund við strendur Síle síðustu helgi. Atvikið náðist á myndband. Maðurinn segist hafa verið hræddur um líf sitt og föður síns. Adrián Simancas var úti á kajak með föður sínum síðustu helgi nærri Magellansundi í Síle þegar hnúfubakur kom skyndilega upp á yfirborðið og tók Adrían og kajakinn hans með sér niður í nokkrar sekúndur, og sleppti honum svo. Dell, faðir Adrían, var í aðeins nokkurra metra fjarlægð og náði atvikinu á myndband. „Vertu rólegur, vertu rólegur,“ má heyra Dell segja í myndbandinu eftir að hvalurinn sleppti syni hans úr munni sínum. „Ég hélt ég væri dauður,“ er haft eftir Adrían í viðtali við AP en hægt er að horfa á viðtalið að neðan. „Ég hélt hann hefði étið mig, að hann hefði gleypt mig,“ segir hann. Hann segir þessar nokkru sekúndur þar sem hann var í gini hvalsins hrikalegar en að hann hafi ekki orðið raunverulega hræddur fyrr en hann kom aftur upp á yfirborðið. Þá hafi hann verið hræddur um að hvalurinn myndi meiða föður hans eða að hann myndi hverfa ofan í kalt vatnið. Hann náði þó að synda til föður síns og fékk svo aðstoð stuttu síðar. Báðir komust þeir svo heilir á haldi í land aftur. Magellansund er í um 2.600 kílómetra fjarlægð frá höfuðborg Síle, Santíagó, og er vinsæll ferðamannastaður. Í frétt Guardian segir að þó svo að árásir hvala á mannfólk séu afar sjaldgæfar í Síle hafi fleiri hvalir drepist síðustu ár vegna árekstra við flutningaskip og æ algengara sé að þeir strandi. Síle Hvalir Dýr Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af dauðum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Adrián Simancas var úti á kajak með föður sínum síðustu helgi nærri Magellansundi í Síle þegar hnúfubakur kom skyndilega upp á yfirborðið og tók Adrían og kajakinn hans með sér niður í nokkrar sekúndur, og sleppti honum svo. Dell, faðir Adrían, var í aðeins nokkurra metra fjarlægð og náði atvikinu á myndband. „Vertu rólegur, vertu rólegur,“ má heyra Dell segja í myndbandinu eftir að hvalurinn sleppti syni hans úr munni sínum. „Ég hélt ég væri dauður,“ er haft eftir Adrían í viðtali við AP en hægt er að horfa á viðtalið að neðan. „Ég hélt hann hefði étið mig, að hann hefði gleypt mig,“ segir hann. Hann segir þessar nokkru sekúndur þar sem hann var í gini hvalsins hrikalegar en að hann hafi ekki orðið raunverulega hræddur fyrr en hann kom aftur upp á yfirborðið. Þá hafi hann verið hræddur um að hvalurinn myndi meiða föður hans eða að hann myndi hverfa ofan í kalt vatnið. Hann náði þó að synda til föður síns og fékk svo aðstoð stuttu síðar. Báðir komust þeir svo heilir á haldi í land aftur. Magellansund er í um 2.600 kílómetra fjarlægð frá höfuðborg Síle, Santíagó, og er vinsæll ferðamannastaður. Í frétt Guardian segir að þó svo að árásir hvala á mannfólk séu afar sjaldgæfar í Síle hafi fleiri hvalir drepist síðustu ár vegna árekstra við flutningaskip og æ algengara sé að þeir strandi.
Síle Hvalir Dýr Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af dauðum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira