Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2025 15:31 Það var gríðarlegt stuð á Listasafni Íslands síðastliðið föstudagskvöld. Bryndís Jónsdóttir skemmti sér á dansgólfinu. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var gríðarleg stemning á Listasafni Íslands síðastliðinn föstudag þar sem gestir flykktust að til að taka þátt í Safnanótt. Safnahús Listasafns Íslands voru full út úr dyrum fram eftir kvöldi enda nóg um að vera. „Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
„Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir
Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning