Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 18:47 Tiger Woods með móður sinni Kultidu Woods þegar hann var tekinn í Heiðurshöllina árið 2022. Getty/Sam Greenwood Bandaríski atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur hætt við að taka þátt í golfmótinu á Torrey Pines en þetta mót hans er hluti af PGA mótaröðinni. Ástæðan eru þó ekki meiðsli eins og oft áður heldur segist Woods enn vera að vinna sig út úr því að hafa misst móður sína á dögunum. Tiger Woods sagði frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum sínum. Mótið hefst á fimmtudaginn og voru margir spenntir að sjá Woods spila. Þetta er auðvitað hans eigið golfmót. „Ég ætlaði að keppa í þessari viku en ég er bara ekki tilbúinn. Ég gerði mitt besta til að undirbúa mig og það væri það sem móðir mín hefði viljað. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ skrifaði Woods. „Ég vil þakka öllum sem höfðu samband. Ég vonast til að mæta á Torrey seinna í vikunni og vil þakka öllum fyrir stuðninginn og þann hlýhug sem mér hefur verið sýnt,“ skrifaði Woods. I planned to tee it up this week, but I’m just not ready. I did my best to prepare, knowing it’s what my Mom would have wanted, but I’m still processing her loss.Thanks to everyone who has reached out. I hope to be at Torrey later in the week and appreciate the continued… pic.twitter.com/HP45Tla3QQ— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2025 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira
Ástæðan eru þó ekki meiðsli eins og oft áður heldur segist Woods enn vera að vinna sig út úr því að hafa misst móður sína á dögunum. Tiger Woods sagði frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum sínum. Mótið hefst á fimmtudaginn og voru margir spenntir að sjá Woods spila. Þetta er auðvitað hans eigið golfmót. „Ég ætlaði að keppa í þessari viku en ég er bara ekki tilbúinn. Ég gerði mitt besta til að undirbúa mig og það væri það sem móðir mín hefði viljað. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ skrifaði Woods. „Ég vil þakka öllum sem höfðu samband. Ég vonast til að mæta á Torrey seinna í vikunni og vil þakka öllum fyrir stuðninginn og þann hlýhug sem mér hefur verið sýnt,“ skrifaði Woods. I planned to tee it up this week, but I’m just not ready. I did my best to prepare, knowing it’s what my Mom would have wanted, but I’m still processing her loss.Thanks to everyone who has reached out. I hope to be at Torrey later in the week and appreciate the continued… pic.twitter.com/HP45Tla3QQ— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2025
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Sjá meira