Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 18:47 Tiger Woods með móður sinni Kultidu Woods þegar hann var tekinn í Heiðurshöllina árið 2022. Getty/Sam Greenwood Bandaríski atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur hætt við að taka þátt í golfmótinu á Torrey Pines en þetta mót hans er hluti af PGA mótaröðinni. Ástæðan eru þó ekki meiðsli eins og oft áður heldur segist Woods enn vera að vinna sig út úr því að hafa misst móður sína á dögunum. Tiger Woods sagði frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum sínum. Mótið hefst á fimmtudaginn og voru margir spenntir að sjá Woods spila. Þetta er auðvitað hans eigið golfmót. „Ég ætlaði að keppa í þessari viku en ég er bara ekki tilbúinn. Ég gerði mitt besta til að undirbúa mig og það væri það sem móðir mín hefði viljað. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ skrifaði Woods. „Ég vil þakka öllum sem höfðu samband. Ég vonast til að mæta á Torrey seinna í vikunni og vil þakka öllum fyrir stuðninginn og þann hlýhug sem mér hefur verið sýnt,“ skrifaði Woods. I planned to tee it up this week, but I’m just not ready. I did my best to prepare, knowing it’s what my Mom would have wanted, but I’m still processing her loss.Thanks to everyone who has reached out. I hope to be at Torrey later in the week and appreciate the continued… pic.twitter.com/HP45Tla3QQ— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2025 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástæðan eru þó ekki meiðsli eins og oft áður heldur segist Woods enn vera að vinna sig út úr því að hafa misst móður sína á dögunum. Tiger Woods sagði frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum sínum. Mótið hefst á fimmtudaginn og voru margir spenntir að sjá Woods spila. Þetta er auðvitað hans eigið golfmót. „Ég ætlaði að keppa í þessari viku en ég er bara ekki tilbúinn. Ég gerði mitt besta til að undirbúa mig og það væri það sem móðir mín hefði viljað. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ skrifaði Woods. „Ég vil þakka öllum sem höfðu samband. Ég vonast til að mæta á Torrey seinna í vikunni og vil þakka öllum fyrir stuðninginn og þann hlýhug sem mér hefur verið sýnt,“ skrifaði Woods. I planned to tee it up this week, but I’m just not ready. I did my best to prepare, knowing it’s what my Mom would have wanted, but I’m still processing her loss.Thanks to everyone who has reached out. I hope to be at Torrey later in the week and appreciate the continued… pic.twitter.com/HP45Tla3QQ— Tiger Woods (@TigerWoods) February 10, 2025
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira