Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2025 22:00 Fermin Lopez skoraði með sinni fyrstu snertingu og fékk svo síðar rautt spjald. Fran Santiago/Getty Images Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Leikurinn hófst af miklum krafti. Robert Lewandowski braut ísinn á sjöundu mínútu. Ruben Vargas jafnaði svo strax fyrir Sevilla meðan Börsungar voru steinsofandi eftir markið. Bæði lið fengu fín færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en mörkin stóðu á sér þar til þeim seinni. Fermin Lopez kom inn af varamannabekk Barcelona í hálfleik og skoraði með sinni fyrstu snertingu, skalla eftir stoðsendingu frá Pedri. Börsungar bættu svo öðru marki við á 55. mínútu, Raphinha var þar á ferð með snilldarskoti eftir stutta sendingu frá Pau Cubarsi. Barcelona lék síðan manni færri frá 62. mínútu þegar Fermin Lopez var rekinn af velli fyrir glæfralega tæklingu. Það kom ekki að sök og Barcelona bætti bara einu marki til viðbótar áður en yfir lauk. Eric Garcia skoraði fjórða markið rétt áður en venjulegur leiktími rann út. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Barcelona sem er tveimur stigum á eftir toppliði Real Madrid eftir 23 umferðir. Sevilla er í þrettánda sæti. Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Sjá meira
Barcelona vann gríðarmikilvægan 1-4 sigur gegn Sevilla í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Börsungar kláruðu leikinn manni færri eftir að varamaðurinn og markaskorarinn Fermin Lopez var rekinn af velli. Leikurinn hófst af miklum krafti. Robert Lewandowski braut ísinn á sjöundu mínútu. Ruben Vargas jafnaði svo strax fyrir Sevilla meðan Börsungar voru steinsofandi eftir markið. Bæði lið fengu fín færi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en mörkin stóðu á sér þar til þeim seinni. Fermin Lopez kom inn af varamannabekk Barcelona í hálfleik og skoraði með sinni fyrstu snertingu, skalla eftir stoðsendingu frá Pedri. Börsungar bættu svo öðru marki við á 55. mínútu, Raphinha var þar á ferð með snilldarskoti eftir stutta sendingu frá Pau Cubarsi. Barcelona lék síðan manni færri frá 62. mínútu þegar Fermin Lopez var rekinn af velli fyrir glæfralega tæklingu. Það kom ekki að sök og Barcelona bætti bara einu marki til viðbótar áður en yfir lauk. Eric Garcia skoraði fjórða markið rétt áður en venjulegur leiktími rann út. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Barcelona sem er tveimur stigum á eftir toppliði Real Madrid eftir 23 umferðir. Sevilla er í þrettánda sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Sjá meira