Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2025 08:32 Jón Daði þegar hann var kynntur hjá Burton Albion. Mynd: Burton Albion Jón Daði skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Burton og hefur hreinlega slegið í gegn. Þegar Jón Daði kom til Burton var liðið í neðsta sæti, ellefu stigum frá öruggu sæti, en nú er liðið komið upp fyrir þrjú lið og situr í 21. sæti, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Jón kom til félagsins frá Wreham. „Ég sá fram á það að ég myndi frá mínútur þarna og njóta þess að spila fótbolta aftur, það var svona það sem var á bak við það að koma hingað,“ segir Jón Daði í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er búið að byrja frábærlega hingað til. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var ég ekkert sérlega spenntur til að byrja með þar sem við erum í fallbaráttu í deildinni. Ég var með mjög miklar efasemdir en stundum þarf maður að taka áhættur og stökkva á eitthvað. Svo er þetta búið að vera miklu betra en ég átti von á og svo er maður bara að spila og það skiptir máli.“ Íslendingar eigendur Í eigendahópi Burton eru alls sex Íslendingar. Þar á meðal eru hjónin Ólafur Páll Snorrason, fyrrverandi knattspyrnumaður, og Hrafnhildur Eymundsdóttir sem var einnig knattspyrnukona. Jón segist hafa heyrt í Ólafi þegar hann skrifað undir það hafi verið mjög gott samtal. „Hann var virkilega flottur enda fyrrverandi fótboltamaður sjálfur og veit hvernig þetta virkar.“Jón telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið í knattspyrnu en liðið leikur mikilvæga umspilsleiki við Kósóvó í mars. „Ég er alltaf vongóður um að fá kallið sérstaklega þar sem ég er að spila í ágætlega sterkri deild og er að skora mörk og gera ágætis hluti. Maður fær bara kallið ef maður stendur sig. Ég er ekki búinn að vera í landsliðinu núna í einhver ár og maður er klárlega farinn að sakna þess. Ég tel mig eiga að vera þarna.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Þegar Jón Daði kom til Burton var liðið í neðsta sæti, ellefu stigum frá öruggu sæti, en nú er liðið komið upp fyrir þrjú lið og situr í 21. sæti, fimm stigum frá næsta örugga sæti. Jón kom til félagsins frá Wreham. „Ég sá fram á það að ég myndi frá mínútur þarna og njóta þess að spila fótbolta aftur, það var svona það sem var á bak við það að koma hingað,“ segir Jón Daði í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þetta er búið að byrja frábærlega hingað til. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var ég ekkert sérlega spenntur til að byrja með þar sem við erum í fallbaráttu í deildinni. Ég var með mjög miklar efasemdir en stundum þarf maður að taka áhættur og stökkva á eitthvað. Svo er þetta búið að vera miklu betra en ég átti von á og svo er maður bara að spila og það skiptir máli.“ Íslendingar eigendur Í eigendahópi Burton eru alls sex Íslendingar. Þar á meðal eru hjónin Ólafur Páll Snorrason, fyrrverandi knattspyrnumaður, og Hrafnhildur Eymundsdóttir sem var einnig knattspyrnukona. Jón segist hafa heyrt í Ólafi þegar hann skrifað undir það hafi verið mjög gott samtal. „Hann var virkilega flottur enda fyrrverandi fótboltamaður sjálfur og veit hvernig þetta virkar.“Jón telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið í knattspyrnu en liðið leikur mikilvæga umspilsleiki við Kósóvó í mars. „Ég er alltaf vongóður um að fá kallið sérstaklega þar sem ég er að spila í ágætlega sterkri deild og er að skora mörk og gera ágætis hluti. Maður fær bara kallið ef maður stendur sig. Ég er ekki búinn að vera í landsliðinu núna í einhver ár og maður er klárlega farinn að sakna þess. Ég tel mig eiga að vera þarna.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira