Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2025 16:01 Tom Brady er hér með Brandon Graham, leikmanni Philadelphia Eagles. vísir/getty Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum. Brady er á sínu fyrsta ári sem lýsari í deildinni og hefur slegið í gegn. Það hefur enginn leikmaður farið oftar í Super Bowl og því fáir betri til að lýsa því hvernig sé að spila leikinn stóra. Þeir sem lýsa leikjum í NFL-deildinni fá mikinn aðgang að liðunum. Mæta á æfingar og funda með leikmönnum og þjálfurum. Brady hefur aftur á móti ekki mátt gera það því hann á 10 prósent hlut í Las Vegas Raiders. Þar af leiðandi fær hann minni aðgang en kollegar hans. Stjórnarmenn deildarinnar setja þessar reglur en það verður aðeins slakað á þeim núna fyrir úrslitaleikinn. Brady fær reyndar ekki að mæta á æfingar en hann fær að hitta þjálfara og leikmenn og krukka í hausnum á þeim varðandi hvað þeir ætla að gera til þess að lyfta Vince Lombardi bikarnum á sunnudag. Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudag. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 22.00. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Brady er á sínu fyrsta ári sem lýsari í deildinni og hefur slegið í gegn. Það hefur enginn leikmaður farið oftar í Super Bowl og því fáir betri til að lýsa því hvernig sé að spila leikinn stóra. Þeir sem lýsa leikjum í NFL-deildinni fá mikinn aðgang að liðunum. Mæta á æfingar og funda með leikmönnum og þjálfurum. Brady hefur aftur á móti ekki mátt gera það því hann á 10 prósent hlut í Las Vegas Raiders. Þar af leiðandi fær hann minni aðgang en kollegar hans. Stjórnarmenn deildarinnar setja þessar reglur en það verður aðeins slakað á þeim núna fyrir úrslitaleikinn. Brady fær reyndar ekki að mæta á æfingar en hann fær að hitta þjálfara og leikmenn og krukka í hausnum á þeim varðandi hvað þeir ætla að gera til þess að lyfta Vince Lombardi bikarnum á sunnudag. Super Bowl verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudag. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 22.00.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira