Þrír voru fluttir á slysadeild, en ekki er talið að þeir séu alvarlega slasaðir.
Á vef Vegagerðarinnar segir að vegurinn sé lokaður. Varðstjóri segir að slökkviliðið sé í þann mund að fara af vettvangi.
Um hálfáttaleytið í kvöld varð tveggja bíla árekstur á Suðurlandsvegi við Rauðavatn í Reykjavík.
Þrír voru fluttir á slysadeild, en ekki er talið að þeir séu alvarlega slasaðir.
Á vef Vegagerðarinnar segir að vegurinn sé lokaður. Varðstjóri segir að slökkviliðið sé í þann mund að fara af vettvangi.