Seldist upp á einni mínútu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2025 20:02 Dagný Dögg Bæringsdóttir og Ívar Guðmundsson voru í sínu besta skapi. Gunnar Jónatansson Tólf hundruð manns mættu og skemmtu sér saman þegar Fram boðaði til Þorrablóts 113 í Framhöllinni í Grafarholti um helgina. Þar voru Framsóknarmenn og borgarfulltrúar atkvæðamiklir en það seldist upp á þorrablótið á einni mínútu og var stemningin eftir því. Meðal þeirra sem létu sjá sig voru fyrrverandi ráðherrar og þingmenn Framsóknar þau Lilja Alfreðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason. Einar Þorsteinsson borgarstjóri lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og það gerðu kollegar hans í borgarstjórn þeir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og Helgi Áss Grétarson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ekki heldur. Þá voru þar líka fjölmiðlamenn á borð við Ívar Guðmundsson útvarpsmann á Bylgjunni og Gísli Freyr Valdórsson umsjónarmaður Þjóðmála sem gert hefur gott mót í hlaðvarpsheimum undanfarið. Meðal þeirra sem stigu á svið í Grafarholti voru Steindi og Auddi og Aron Can. Jóhanna Guðrún og Bandmenn létu sig heldur ekki vanta en Hljóð X sá um hljóðið og Jói í Múlakaffi um matinn. Klassískt að taka mynd til baka af ljósmyndaranum!Gunnar Jónatansson Þorramatur bætir og kætir, það veit handboltakempan hárprúða Rúnar Kárason.Gunnar Jónatansson Framsóknarhjónin Einar Þorsteinsson, Milla Ósk Magnúsdóttir, Lilja Alfreðs og Magnús Óskar Hafsteinsson voru í stuði.Gunnar Jónatansson Helgi Áss Grétarsson og Kjartan Magnússon skælbrosandi.Gunnar Jónatansson „Hey, hvernig væri ef þú fengir Stefán Einar í næsta þátt af Þjóðmálum?“Gunnar Jónatansson Stuð, stuð, þrumu þrumustuð.Gunnar Jónatansson Stilla sér upp og einn, tveir og hlæja! Handboltafólk í miklum gír.Gunnar Jónatansson Einar Þorsteinsson og Lilja Alfreðsdóttir í Framsóknarskapi í Framheimilinu.Gunnar Jónatansson Fögur lítil diskódís upp úr djúpinu...Gunnar Jónatansson Það er skemmtilegast að vera fremstur, fyrir framan sviðið.Gunnar Jónatansson Jóhanna Guðrún reif þakið af húsi Lambhagahallarinnar.Gunnar Jónatansson Skál í boðinu!Gunnar Jónatansson Mynd með borgarstjóra ✓Gunnar Jónatansson Það ætlaði allt að tryllast þegar Bandmenn stigu á svið.Gunnar Jónatansson Ásmundur Einar í stuði með dóttur sinni.Gunnar Jónatansson Auddi og Steindi voru í stuði.Gunnar Jónatansson Aron Can var að sjálfsögðu í góðu skapi þetta kvöld, eins og öll önnur kvöld.Gunnar Jónatansson Sjá má fleiri myndir af glæsilegum gestum þorrablótsins hér fyrir neðan: Ungar Framstelpur í banastuði.Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gréta María Grétarsdóttir og Jón V. Ágústsson áttu erfitt með að setja prís á gleðina.Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Samkvæmislífið Þorrablót Fram Reykjavík Tengdar fréttir Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Það var mikil stemning og gleði meðal Hornfirðinga og nærsveitunga á Þorrablóti Hafnar sem var haldið í íþróttahúsi bæjarins síðastliðið laugardagskvöld. Um 500 manns mættu á blótið og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. 28. janúar 2025 16:11 Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Mikil gleði var á þorrablóti Aftureldingar sem var haldið í íþróttahúsinu að Varmá síðastliðið laugardagskvöld. Um eitt þúsund Mosfellingar komu saman og blótuðu þorrann, en um er að ræða þeirra fjölmennasta þorrablót hingað til. 27. janúar 2025 20:00 Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Kórnum á föstudagskvöldið, á sjálfan bóndadaginn, en um var að ræða sameiginlegt þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Rúmlega 2500 manns mættu á blótið sem er það stærsta hingað til. 27. janúar 2025 13:08 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Sjá meira
Meðal þeirra sem létu sjá sig voru fyrrverandi ráðherrar og þingmenn Framsóknar þau Lilja Alfreðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason. Einar Þorsteinsson borgarstjóri lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og það gerðu kollegar hans í borgarstjórn þeir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi og Helgi Áss Grétarson varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ekki heldur. Þá voru þar líka fjölmiðlamenn á borð við Ívar Guðmundsson útvarpsmann á Bylgjunni og Gísli Freyr Valdórsson umsjónarmaður Þjóðmála sem gert hefur gott mót í hlaðvarpsheimum undanfarið. Meðal þeirra sem stigu á svið í Grafarholti voru Steindi og Auddi og Aron Can. Jóhanna Guðrún og Bandmenn létu sig heldur ekki vanta en Hljóð X sá um hljóðið og Jói í Múlakaffi um matinn. Klassískt að taka mynd til baka af ljósmyndaranum!Gunnar Jónatansson Þorramatur bætir og kætir, það veit handboltakempan hárprúða Rúnar Kárason.Gunnar Jónatansson Framsóknarhjónin Einar Þorsteinsson, Milla Ósk Magnúsdóttir, Lilja Alfreðs og Magnús Óskar Hafsteinsson voru í stuði.Gunnar Jónatansson Helgi Áss Grétarsson og Kjartan Magnússon skælbrosandi.Gunnar Jónatansson „Hey, hvernig væri ef þú fengir Stefán Einar í næsta þátt af Þjóðmálum?“Gunnar Jónatansson Stuð, stuð, þrumu þrumustuð.Gunnar Jónatansson Stilla sér upp og einn, tveir og hlæja! Handboltafólk í miklum gír.Gunnar Jónatansson Einar Þorsteinsson og Lilja Alfreðsdóttir í Framsóknarskapi í Framheimilinu.Gunnar Jónatansson Fögur lítil diskódís upp úr djúpinu...Gunnar Jónatansson Það er skemmtilegast að vera fremstur, fyrir framan sviðið.Gunnar Jónatansson Jóhanna Guðrún reif þakið af húsi Lambhagahallarinnar.Gunnar Jónatansson Skál í boðinu!Gunnar Jónatansson Mynd með borgarstjóra ✓Gunnar Jónatansson Það ætlaði allt að tryllast þegar Bandmenn stigu á svið.Gunnar Jónatansson Ásmundur Einar í stuði með dóttur sinni.Gunnar Jónatansson Auddi og Steindi voru í stuði.Gunnar Jónatansson Aron Can var að sjálfsögðu í góðu skapi þetta kvöld, eins og öll önnur kvöld.Gunnar Jónatansson Sjá má fleiri myndir af glæsilegum gestum þorrablótsins hér fyrir neðan: Ungar Framstelpur í banastuði.Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gréta María Grétarsdóttir og Jón V. Ágústsson áttu erfitt með að setja prís á gleðina.Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson Gunnar Jónatansson
Samkvæmislífið Þorrablót Fram Reykjavík Tengdar fréttir Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Það var mikil stemning og gleði meðal Hornfirðinga og nærsveitunga á Þorrablóti Hafnar sem var haldið í íþróttahúsi bæjarins síðastliðið laugardagskvöld. Um 500 manns mættu á blótið og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. 28. janúar 2025 16:11 Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Mikil gleði var á þorrablóti Aftureldingar sem var haldið í íþróttahúsinu að Varmá síðastliðið laugardagskvöld. Um eitt þúsund Mosfellingar komu saman og blótuðu þorrann, en um er að ræða þeirra fjölmennasta þorrablót hingað til. 27. janúar 2025 20:00 Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Kórnum á föstudagskvöldið, á sjálfan bóndadaginn, en um var að ræða sameiginlegt þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Rúmlega 2500 manns mættu á blótið sem er það stærsta hingað til. 27. janúar 2025 13:08 Mest lesið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Lífið Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Fleiri fréttir Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Sjá meira
Ekki bara þorrablót heldur líka Reifiblót Það var mikil stemning og gleði meðal Hornfirðinga og nærsveitunga á Þorrablóti Hafnar sem var haldið í íþróttahúsi bæjarins síðastliðið laugardagskvöld. Um 500 manns mættu á blótið og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. 28. janúar 2025 16:11
Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Mikil gleði var á þorrablóti Aftureldingar sem var haldið í íþróttahúsinu að Varmá síðastliðið laugardagskvöld. Um eitt þúsund Mosfellingar komu saman og blótuðu þorrann, en um er að ræða þeirra fjölmennasta þorrablót hingað til. 27. janúar 2025 20:00
Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Kórnum á föstudagskvöldið, á sjálfan bóndadaginn, en um var að ræða sameiginlegt þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu. Rúmlega 2500 manns mættu á blótið sem er það stærsta hingað til. 27. janúar 2025 13:08