Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 12:01 Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson hefur raðað inn stoðsendingum með Alba Berlin í EuroLeague í vetur. Getty/Matthias Renner Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson hefur verið duglegur að finna liðsfélaga sína í EuroLeague deildinni í vetur. Martin er nú einn af bestu sendingamönnunum í bestu körfuboltadeild Evrópu. Martin gaf ellefu stoðsendingar í vikunni í frábærum sigri Alba Berlin á ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv og það á útivelli. Martin var með ellefu stig og ellefu stoðsendingar í leiknum en hann tók bara sex skot (hitti úr þremur) og tapaði ekki einum bolta á þeim tuttugu mínútum sem hann spilaði. Efstu menn í stoðsendingum í EuroLeague til þessa á tímabilinu.EuroLeague Eftir þennan frábæra leik þá hækkaði Martin sig upp í fjórða sætið yfir flestar stoðsendingar að meðaltali í EuroLeague í vetur. Martin hefur gefið 5,8 stoðsendingu að meðaltali í sextán leikjum. Hann er bara að spila í 22,6 mínútur í leik sem gerir þennan stoðsendingafjölda hans enn merkilegri. Í síðustu sex leikjum hefur Martin gefið samtals 45 stoðsendingar á aðeins 117 spiluðu mínútum sem gera 15,4 stoðsendingar á hverjar fjörutíu mínútur. Hann er líka bara með 26 stoðsendingar í síðustu þremur leikjum án þess að tapa einum einasta bolta. Það er kannski svakalegasta tölfræðin í allri þessari upptalningu. Þrír leikmenn hafa gefið langflestar stoðsendingar í vetur en efstur er Íraelsmaðurinn Tamir Blatt hjá Maccabi Tel Aviv sem er með 7,3 í leik. Blatt er sonur þjálfarans David Blatt sem þjálfaði einu sinni Cleveland Cavaliers í NBA. Bandaríkjamaðurinn TJ Shorts hjá París (7,3) og Argentínumaðurinn Facundo Campazzo hjá Real Madrid (6,9) eru einnig hætti en Martin. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WdcGZ3uSnQw">watch on YouTube</a> Þýski körfuboltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Martin er nú einn af bestu sendingamönnunum í bestu körfuboltadeild Evrópu. Martin gaf ellefu stoðsendingar í vikunni í frábærum sigri Alba Berlin á ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv og það á útivelli. Martin var með ellefu stig og ellefu stoðsendingar í leiknum en hann tók bara sex skot (hitti úr þremur) og tapaði ekki einum bolta á þeim tuttugu mínútum sem hann spilaði. Efstu menn í stoðsendingum í EuroLeague til þessa á tímabilinu.EuroLeague Eftir þennan frábæra leik þá hækkaði Martin sig upp í fjórða sætið yfir flestar stoðsendingar að meðaltali í EuroLeague í vetur. Martin hefur gefið 5,8 stoðsendingu að meðaltali í sextán leikjum. Hann er bara að spila í 22,6 mínútur í leik sem gerir þennan stoðsendingafjölda hans enn merkilegri. Í síðustu sex leikjum hefur Martin gefið samtals 45 stoðsendingar á aðeins 117 spiluðu mínútum sem gera 15,4 stoðsendingar á hverjar fjörutíu mínútur. Hann er líka bara með 26 stoðsendingar í síðustu þremur leikjum án þess að tapa einum einasta bolta. Það er kannski svakalegasta tölfræðin í allri þessari upptalningu. Þrír leikmenn hafa gefið langflestar stoðsendingar í vetur en efstur er Íraelsmaðurinn Tamir Blatt hjá Maccabi Tel Aviv sem er með 7,3 í leik. Blatt er sonur þjálfarans David Blatt sem þjálfaði einu sinni Cleveland Cavaliers í NBA. Bandaríkjamaðurinn TJ Shorts hjá París (7,3) og Argentínumaðurinn Facundo Campazzo hjá Real Madrid (6,9) eru einnig hætti en Martin. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=WdcGZ3uSnQw">watch on YouTube</a>
Þýski körfuboltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum