Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 07:31 Þórir Hergeirsson náði stórkostlegum árangri með norska landsliðið og það hafa örugglega mörg félög og landslið áhuga á því að fá hann sem þjálfara hjá sér. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Norðmenn eru mjög spenntir fyrir því að komast að því hvað taki við hjá gullþjálfaranum sínum en Selfyssingurinn er alveg rólegur. Þórir Hergeirsson var meðal áhorfenda á leik Dana og Brasilíumanna í átta liða úrslitum HM karla í handbolta. Norska ríkisútvarpið fékk hann í viðtal og forvitnaðist um hvaða starfstilboð hann hafði fengið. Þórir hætti í desember með norska kvennalandsliðið eftir fimmtán ára starf sem aðalþjálfari og átta ár þar á undan sem aðstoðarmaður. Þórir talaði um að taka sér frí frá handboltanum og það hefur ekkert breyst. „Mér líður bara vel núna. Mér finnst að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá mér og nú hef ég tíma fyrir eitthvað allt annað,“ sagði Þórir við NRK. Hann segist ekkert vera að velta fyrir sér handboltastörfum eins og staðan er núna. Þórir segist ætla sér freka að einbeita sér að minni störfum og starfa á eigin vegum um sinn. „Síðan mun ég hlusta á hjartað og skoða hvaða tækifæri bjóðast þá. Ég er ekkert að flýta mér og ætla að taka mér góðan tíma í þetta,“ sagði Þórir við NRK. Hann hefur heldur ekki fengið símtal frá danska sambandinu um að taka við kvennalandsliði Dana sem er líka þjálfaralaust. „Nei ég hef áður svarað því hreint út. Það er ekki í boði hjá mér að koma aftur inn í handboltann núna. Næsti þjálfari þeirra verður ekki Hergeirsson,“ sagði Þórir. HM karla í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Þórir Hergeirsson var meðal áhorfenda á leik Dana og Brasilíumanna í átta liða úrslitum HM karla í handbolta. Norska ríkisútvarpið fékk hann í viðtal og forvitnaðist um hvaða starfstilboð hann hafði fengið. Þórir hætti í desember með norska kvennalandsliðið eftir fimmtán ára starf sem aðalþjálfari og átta ár þar á undan sem aðstoðarmaður. Þórir talaði um að taka sér frí frá handboltanum og það hefur ekkert breyst. „Mér líður bara vel núna. Mér finnst að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá mér og nú hef ég tíma fyrir eitthvað allt annað,“ sagði Þórir við NRK. Hann segist ekkert vera að velta fyrir sér handboltastörfum eins og staðan er núna. Þórir segist ætla sér freka að einbeita sér að minni störfum og starfa á eigin vegum um sinn. „Síðan mun ég hlusta á hjartað og skoða hvaða tækifæri bjóðast þá. Ég er ekkert að flýta mér og ætla að taka mér góðan tíma í þetta,“ sagði Þórir við NRK. Hann hefur heldur ekki fengið símtal frá danska sambandinu um að taka við kvennalandsliði Dana sem er líka þjálfaralaust. „Nei ég hef áður svarað því hreint út. Það er ekki í boði hjá mér að koma aftur inn í handboltann núna. Næsti þjálfari þeirra verður ekki Hergeirsson,“ sagði Þórir.
HM karla í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira