Helmingur labbar út þegar komið er að því að teygja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. janúar 2025 17:00 Sigrún Kjartansdóttir hvetur fólk til þess að teygja. Sigrún Kjartansdóttir jóga- og bandvefslosunarkennari segir að langflestum hætti til þess að teygja ekki nóg eða alls ekkert eftir æfingar. Hún segir að það hafi gríðarleg áhrif á vellíðan. Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“ Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom í Bítinu á Bylgjunni á morgun. Hún segir að ástæða þess að mörgum líði illa í jógastöðum líkt og hinni svokölluðu lótus stöðu sé sú að þeir eru stífir og stirðir. Stirðleikinn í ýmsum líkamspörtum „Mjaðmir eru stór þáttur. Þetta eru oft mjaðmir og hné og oft eru þetta líka ökklar og ristar, líka. Til dæmis ef við tökum hækjuna, þar sem við setjumst alveg með rassinn niður, ástæðan fyrir því að við komumst oft ekki í hana er sú að ökklarnir eru stirðir.“ Hún segir að ástæða þess að hún hafi farið í jógakennaranámið hafi ekki verið áhuginn á jóga, heldur hafi hún horft á alla í kringum sig í jógatíma og verið brjálæðislega illt í hnjánum, mjöðmum og horft á alla í stöðum sem hún hafi ekki getað leikið eftir. Hún sé búin að fara í liðþófaaðgerðir og axlaaðgerðir og hugsað með sér að hún gæti aldrei farið í jóga. „Svo þegar ég fór í gegnum þetta nám þá áttaði ég mig á því að þú þarft ekki að vera fæddur liðugur til þess að vera góður í jóga eða fara í jóga eða vera í jóga. Þá fékk ég þessa hugmynd um jóga fyrir stirða.“ Helmingurinn út Fram kemur í þættinum að fólki finnist það almennt leiðinlegt að teygja. „Vitiði hvað gerist til dæmis í hóptímum? Ég er að kenna nokkuð marga hóptíma og um leið og ég segi: Nú skulum við teygja!“ þá er það helmingurinn sem labbar út. Og ég er ekki að segja hér um bil helmingur og ég þarf alveg að hafa mig allan við að halda þeim sem eftir eru inni.“ Fólk sé að mæta í zumba, dans og brjálað fjör. Svo eru það teygjur og þá nenni því enginn og ætli sér að teygja heima. Það sé engan veginn nógu gott og þær fimm mínútur sem Sigrún býður upp á í raun ekki heldur. „Það er í raun ekki nóg upp á daglega vellíðan. Sérstaklega ekki eftir því sem þú eldist.“
Bítið Heilsa Jóga Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira