Stærsta þorrablót landsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. janúar 2025 23:16 Framkvæmdastjóri og formaður HK skemmtu sér konunglega í fyrirpartýi með fjölmörgum öðrum áður en haldið var í Kórinn. Stöð 2 Kópavogsbúar héldu stærsta þorrablót landsins í Kórnum í kvöld og mættu um 2.500 manns. Fyrir blótið safnaðist fólk saman í liggur við öðru hverju húsi til að lífga upp á mánuðinn. Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn. Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn.
Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira