„Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2025 21:13 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson vonsvikinn á gólfinu í Zagreb í kvöld. VÍSIR/VILHELM „Við vorum með allt klárt og gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, hundóánægður eftir skelfilega útreið gegn Króatíu á HM í Zagreb í kvöld. „Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport „Mundum hverjir við erum“ Enski boltinn KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Handbolti Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Sjá meira
„Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport „Mundum hverjir við erum“ Enski boltinn KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Handbolti Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Sjá meira