Minkurinn dó vegna fuglaflensu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 17:20 Matvælastofnun hvetur kattareigendum til að halda köttunum frá villtum fuglum. Vísir/Vilhelm Minkurinn sem fannst dauður í Vatnsmýrinni í Reykjavík 17. janúar var með fuglainflúensu. Margar grágæsir hafa fundist dauðar í Reykjavík vegna inflúensunar. Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð. Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum staðfesti greininguna. Engin ný smit hafi fundist í köttum eða öðrum spendýrum. Skæð fuglainflúensa greinist enn í villtum fuglum samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar. Um 150 hræ grágæsa hafa fundist dauðar vegna fuglainflúensu á árinu á höfuðborgarsvæðinu að mati Matvælastofnunar og Dýraþjónustu Reykjavíkur. Í Reykjavík hafa hræ sýkt af fuglaflensunni fundist í Vatnsmýrinni, við Tjörnina í miðbænum, í Grafarvogskirkjugarði, við Bakkatjörn og Valhúsahæð á Seltjarnarnesi og við Nauthólsveg. Þá fannst einnig sýkt hræ við Bæjarbraut í Garðabæ. Matvælastofnun hvetur alifuglaeigendur til að fylgja ýtrustu sóttvarna og vera vel á verði fyrir sjúkdómseinkennum. Þá skuli kattaeigendur reyna koma í veg fyrir að kettirnir komist í snertingu við villta fugla. Ekki er hægt að útiloka að hundar geti smitast af inflúensunni en engir hundar hafa greinst. Strangar reglur eru nú í gildi hjá eigendum alifugla til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Til að mynda skuli fuglarnir vera í yfirbyggðum gerðum eða húsum og aðskildir frá villtum fuglum. Þá þurfa allir sem sinna alifuglum að nota hlífðarfatnað og allt sýningarhald fugla bannað. Reglurnar má lesa í tilkynningu Matvælastofnunar. Þá hvetur Matvælastofnun alla til að tilkynna dauða fugla sem finnast á vergangi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fuglar Reykjavík Umhverfismál Dýraheilbrigði Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira