Harry fær afsökunarbeiðni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2025 11:11 Harry er líklegast sáttur við málalyktir. AP Photo/Kirsty Wigglesworth Harry Bretaprins hefur fallist á sátt í málaferlum sínum gegn útgefanda breska götublaðsins The Sun. Hann stefndi útgefandanum og sakaði blaðið um að hafa aflað sér upplýsinga um hann og fjölskyldu hans með ólögmætum hætti frá 1996 til 2011. Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný Sjá meira
Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný Sjá meira