Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. janúar 2025 11:33 Mathias Gidsel skorar eitt tíu marka sinna gegn Þjóðverjum. getty/Sören Stache Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar í þýska handboltalandsliðinu voru teknir í bakaríið þegar þeir mættu Danmörku í milliriðli á HM í gærkvöldi. Þjóðverjar töpuðu leiknum, 40-30, og þýskir fjölmiðlar voru ekki með hýrri há eftir leikinn. „Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð. HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira
„Enginn möguleiki í Herning helvítinu,“ var fyrirsögn Kicker um leikinn í gær. Hann fór fram fyrir framan fimmtán þúsund áhorfendur í Jyske Bank BOXEN þar sem Danir eru ekki vanir að tapa. Dönsku heimsmeistararnir léku á alls oddi í leiknum í gær og skoruðu 24 mörk í fyrri hálfleik. Á endanum urðu dönsku mörkin fjörutíu talsins en Þýskaland hefur aldrei fengið á sig jafn mörg mörk í leik á stórmóti. Mathias Gidsel átti stórleik fyrir Dani í gær en hann skoraði tíu mörk úr tólf skotum og gaf ellefu stoðsendingar. ARD segir að Þjóðverjar hafi ekki átt nein svör við Gidsel í leiknum í gær og tala um Gidsel Gala. Bild segir að Þjóðverjum hafi mistekist að hefna fyrir tapið stóra fyrir Dönum í úrslitaleik Ólympíuleikanna fyrir 163 dögum. Tapið fyrir Dönum er þó ekki verra fyrir Þjóðverja en svo að ef þeir vinna Ítali á morgun eru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum mótsins. Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á HM með samtals 65 marka mun. Danir hafa unnið 32 leiki á HM í röð en þeir geta orðið heimsmeistarar fjórða skiptið í röð.
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Körfubolti Fleiri fréttir Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Sjá meira