Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. janúar 2025 23:35 Skíðasvæðið er í Astún í Pýreneafjöllum. AP Mun færri eru slasaðir en talið var í fyrstu eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Tíu eru slasaðir og þar af eru tvær konur á gjörgæsludeild. Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025 Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Slysið varð á skíðasvæðinu í Astún í Pýreneafjöllum, milli Spánar og Frakklands. Svo virðist sem bilun í búnaði hafi leitt til þess að slakki hafi komið á vír lyftunnar, og sumir stólar hafi hrapað í jörðina og skíðamenn hrapað í snjóinn. Tugir manna urðu eftir í stólum sínum í allt að fimmtán metra hæð þegar lyftan stöðvaðist, en fengu aðstoð við að koma niður. Jaimie Pelegri, sem staddur var í lyftunni þegar hún bilaði, sagði við BBC að vírinn hefði misst talsverða spennu áður en stólarnir hans megin hrundu niður. „Þetta var mjög ógnvekjandi en gerðist mjög hratt,“ sagði hann við BBC. Í fyrstu var greint frá því að tugir hefðu slasast og þar af minnst sautján alvarlega. Síðar kom í ljós að aðeins sautján hefðu þurft á heilbrigðisaðstoð að halda. A ski lift malfunction at Astun resort in northern Spain has resulted in at least 30 injuries, with 9 individuals in critical condition and around 80 people stranded in mid-air. Eyewitnesses report that a cable broke, causing skiers to be ejected from their seats. Helicopters… pic.twitter.com/htVSlYtxsv— California Fire Tracker (@deb8rr) January 18, 2025 🚨 At least 10 people have reportedly been injured, 2 of them seriously, in a chairlift accident at the Astún ski resort in Aragón, Spain🚁 5 helicopters have been deployed to evacuate people as the resort has been closed ⤵️ pic.twitter.com/jHoPyyLZUz— Anadolu English (@anadoluagency) January 18, 2025
Spánn Tengdar fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Tugir eru slasaðir og þar af minnst sautján alvarlega eftir að stólalyfta féll á skíðasvæði á Spáni. Í einhverjum tilfellum er fólk sagt hafa hrapað fimmtán metra til jarðar en engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. 18. janúar 2025 13:29