Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 22:45 Phil Foden fagnar öðru marka sinna fyrir Manchester City á móti Brentford. Getty/Alex Pantling Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti