Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 22:45 Phil Foden fagnar öðru marka sinna fyrir Manchester City á móti Brentford. Getty/Alex Pantling Phil Foden, leikmaður Manchester City, hefur gefið upp alla von um að félagið vinni fimmta Englandsmeistaratitilinn í röð. City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
City missti niður tveggja marka forskot á móti Brentford í gærkvöldi og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Foden skoraði bæði mörk City í leiknum en mörk Brentford komu bæði á síðustu tuttugu mínútum leiksins. Þetta var ellefti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem City menn tapa stigum. Liðið tapaði stigum í aðeins tíu leikjum allt síðasta tímabil. „Titilinn? Já hann er farinn, það er öruggt,“ sagði Phil Foden. „Við gerum okkur grein fyrir því. Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn. Við þurfum að setja stefnuna á að vera í einu af fjórum efstu sætunum og svo auðvitað að gera vel í Meistaradeildinni,“ sagði Foden. „Það er því ekki eins og allt tímabilið sé runnið okkur úr greipum,“ sagði Foden. „Við verðum bara að vera raunsæir. Frammistaðan hjá okkur hefur ekki verið nógu góð. Við ætlum að ná Meistaradeildarsætinu og svo verðum við bara að sjá til hvort við náum að vinna einhverja titla líka,“ sagði Foden. „Það þýðir ekki að svekkja sig of lengi yfir þessu. Við verðum bara að einbeita okkur að nýju verkefni og reyna að bæta okkar frammistöðu,“ sagði Foden. „Ég hef ekki verið í þessari aðstöðu áður þar sem ég hef tapað svo mörgum leikjum. Þetta er því lærdómsríkt fyrir mig og núna snýst þetta um að komast aftur í sitt besta form. Það er ekki bara ég, heldur allt liðið,“ sagði Foden. „Ég hef enn trú á þessu liði og ég trúi því að við getum gert góða hluti á þessari leiktíð,“ sagði Foden.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira